Fundargerð 141. þingi, 14. fundi, boðaður 2012-10-08 15:00, stóð 15:01:51 til 17:50:06 gert 9 7:47
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

14. FUNDUR

mánudaginn 8. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Hamingjuóskir.

[15:03]

Hlusta | Horfa

Forseti færði forsætisráðherra hamingjuóskir í tilefni af sjötugsafmæli hennar 4. okt. sl.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:04]

Hlusta | Horfa


Gjaldeyrisstaða Landsbankans.

[15:04]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Jöfnun húshitunarkostnaðar.

[15:12]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Tillögur stjórnlagaráðs.

[15:20]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Kristján Þór Júlíusson.


Gengistryggð lán.

[15:25]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Margrét Tryggvadóttir.


Samkomulag um fyrir fram greiddan skatt.

[15:31]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Sérstök umræða.

Staða aðildarviðræðnanna við ESB.

[15:37]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Um fundarstjórn.

Skipulag sérstakrar umræðu.

[16:17]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Sérmerking á vörum frá landtökubyggðum.

Fsp. SER, 127. mál. --- Þskj. 127.

[16:22]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Malbikun bílastæða við Reykjavíkurflugvöll.

Fsp. KLM, 13. mál. --- Þskj. 13.

[16:38]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Lífeyristökualdur.

Fsp. SER, 95. mál. --- Þskj. 95.

[16:48]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Háskólanemar og námsstyrkir.

Fsp. UBK, 114. mál. --- Þskj. 114.

[17:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Kennsla í næringarfræði.

Fsp. SER, 157. mál. --- Þskj. 157.

[17:07]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Kostnaður við íþróttaiðkun landsbyggðarfólks.

Fsp. ÞKG, 136. mál. --- Þskj. 136.

[17:20]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Náttúruminjasafn Íslands.

Fsp. SF, 144. mál. --- Þskj. 144.

[17:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[17:48]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:50.

---------------