Fundargerð 141. þingi, 18. fundi, boðaður 2012-10-11 23:59, stóð 14:00:39 til 19:10:20 gert 12 7:53
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

18. FUNDUR

fimmtudaginn 11. okt.,

að loknum 17. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:00]

Hlusta | Horfa


Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna, 3. umr.

Stjfrv., 180. mál (aðstoð við atkvæðagreiðslu). --- Þskj. 181 (með áorðn. breyt. á þskj. 238).

Enginn tók til máls.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 242).


Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, frh. 1. umr.

Stjfrv., 194. mál (heildarlög). --- Þskj. 197.

[14:03]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Opinber stuðningur við vísindarannsóknir, 1. umr.

Stjfrv., 198. mál (sameining og skipulag sjóða, markáætlun o.fl.). --- Þskj. 201.

[14:24]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Mótun reglna um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar, fyrri umr.

Þáltill. ÁÞS o.fl., 119. mál. --- Þskj. 119.

[15:12]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. EKG o.fl., 60. mál (endurgreiðsla skatts vegna kaupa á varmatækjum). --- Þskj. 60.

[15:39]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu, fyrri umr.

Þáltill. SF o.fl., 29. mál. --- Þskj. 29.

[16:17]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Vopn, sprengiefni og skoteldar, 1. umr.

Stjfrv., 183. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 184.

[17:17]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, fyrri umr.

Þáltill. MT o.fl., 187. mál. --- Þskj. 190.

[17:36]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Varðveisla íslenskrar menningararfleifðar á stafrænu formi, fyrri umr.

Þáltill. RR o.fl., 158. mál. --- Þskj. 158.

[17:48]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Kosningar til Alþingis, 1. umr.

Frv. VBj o.fl., 55. mál (persónukjör þvert á flokka). --- Þskj. 55.

[17:54]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Gagnger endurskoðun á skipulagi og forsendum hvalveiða, fyrri umr.

Þáltill. ÁÞS o.fl., 83. mál. --- Þskj. 83.

[18:37]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.

[19:07]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5. og 14.--18. mál.

Fundi slitið kl. 19:10.

---------------