Fundargerð 141. þingi, 21. fundi, boðaður 2012-10-18 10:30, stóð 10:30:34 til 18:40:51 gert 19 8:6
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

21. FUNDUR

fimmtudaginn 18. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Horfa


Samskipti ríkisstjórnar og atvinnulífs.

[10:31]

Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Atkvæðagreiðslur um þjóðréttarlegar skuldbindingar o.fl.

[10:38]

Horfa

Spyrjandi var Ásmundur Einar Daðason.


Endurmat á aðildarumsókn að ESB.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Reglugerð um innheimtukostnað.

[10:53]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Rekstrarhalli Landbúnaðarháskólans.

[10:57]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir.


Mannabreytingar í nefndum.

[11:00]

Horfa

Forseti kynnti eftirfarandi breytingar í nefndum:

Efnahags- og viðskiptanefnd: Eygló Harðardóttir aðalmaður og Birkir Jón Jónsson varamaður.

Velferðarnefnd: Birkir Jón Jónsson aðalmaður í stað Eyglóar Harðardóttur.


Kosning fimm þingmanna í samráðsnefnd um veiðigjöld, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 5. gr. laga nr. 74 26. júní 2012, um veiðigjöld.

Fram kom einn listi sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Oddný Harðardóttir,

Lilja Rafney Magnúsdóttir,

Tryggvi Þór Herbertsson,

Gunnar Bragi Sveinsson,

Þór Saari.


Barnaverndarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 65. mál (frestun tilfærslu heimila og stofnana fyrir börn). --- Þskj. 65, nál. 263.

[11:02]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra, frh. 2. umr.

Stjfrv., 66. mál (réttur til launa í veikindum, EES-reglur). --- Þskj. 66, nál. 251.

[11:05]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Afbrigði um dagskrármál.

[11:06]

Horfa


Stjórnarráð Íslands, 1. umr.

Frv. meiri hl. stjórnsk.- og eftirln., 248. mál (skrifleg framlagning mála á ríkisstjórnarfundum). --- Þskj. 274.

[11:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu .

[Fundarhlé. --- 13:21]


Sérstök umræða.

Stjórnarskrármál.

[14:02]

Horfa

Málshefjandi var Bjarni Benediktsson.


Tilkynning um dagskrá.

[16:28]

Horfa

Forseti tilkynnti að borist hefði ósk um að ræða saman 6. og 7. dagskrármál.


Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála, 2. umr.

Stjfrv., 133. mál (heildarlög). --- Þskj. 133, nál. 252.

og

Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála, 2. umr.

Stjfrv., 138. mál. --- Þskj. 138, nál. 252.

[16:29]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:38]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 8.--17. mál.

Fundi slitið kl. 18:40.

---------------