Fundargerð 141. þingi, 23. fundi, boðaður 2012-10-22 23:59, stóð 15:45:04 til 17:37:30 gert 23 7:54
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

23. FUNDUR

mánudaginn 22. okt.,

að loknum 22. fundi.

Dagskrá:


Hámarkshraði á Reykjanesbraut.

Fsp. ÞKG, 126. mál. --- Þskj. 126.

[15:45]

Horfa

Umræðu lokið.


Dýpkunarframkvæmdir í Hornafjarðarhöfn.

Fsp. UBK, 211. mál. --- Þskj. 218.

[16:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Skólatannlækningar.

Fsp. SER, 156. mál. --- Þskj. 156.

[16:10]

Horfa

Umræðu lokið.


Breytingar á jafnréttislöggjöf.

Fsp. ÞKG, 135. mál. --- Þskj. 135.

[16:26]

Horfa

Umræðu lokið.


Þjónustusamningur við Heilbrigðisstofnun Suðausturlands.

Fsp. UBK, 245. mál. --- Þskj. 269.

[16:42]

Horfa

Umræðu lokið.


Húsakostur Listaháskóla Íslands.

Fsp. SER, 147. mál. --- Þskj. 147.

[16:54]

Horfa

Umræðu lokið.


Fjárveitingar til menningarverkefna úti á landi.

Fsp. SER, 242. mál. --- Þskj. 266.

[17:07]

Horfa

Umræðu lokið.


Eyðing lúpínu í Þórsmörk.

Fsp. UBK, 178. mál. --- Þskj. 179.

[17:23]

Horfa

Umræðu lokið.

[17:36]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 2. og 9. mál.

Fundi slitið kl. 17:37.

---------------