Fundargerð 141. þingi, 25. fundi, boðaður 2012-10-24 15:00, stóð 15:00:44 til 18:51:49 gert 25 8:6
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

25. FUNDUR

miðvikudaginn 24. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Barnaverndarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 65. mál (frestun tilfærslu heimila og stofnana fyrir börn). --- Þskj. 65.

[15:37]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 346).


Skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra, frh. 3. umr.

Stjfrv., 66. mál (réttur til launa í veikindum, EES-reglur). --- Þskj. 66.

[15:43]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 347).


Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda, 1. umr.

Frv. MT o.fl., 125. mál (þak á laun forsvarsmanna verkalýðsfélaga). --- Þskj. 125.

[15:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum, fyrri umr.

Þáltill. RR og ÞKG, 154. mál. --- Þskj. 154.

[15:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. LMós o.fl., 20. mál (margnota barnableiur). --- Þskj. 20.

[16:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, fyrri umr.

Þáltill. SER o.fl., 249. mál. --- Þskj. 275.

[16:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög, 1. umr.

Stjfrv., 272. mál (úthlutun tollkvóta og fóðursjóður). --- Þskj. 305.

[16:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka, fyrri umr.

Þáltill. ÁI o.fl., 228. mál. --- Þskj. 239.

[17:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, 1. umr.

Frv. SF o.fl., 39. mál (rýmri fánatími og notkun fánans í markaðssetningu). --- Þskj. 39.

[17:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskóla, fyrri umr.

Þáltill. ÞSa o.fl., 203. mál. --- Þskj. 210.

[18:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, fyrri umr.

Þáltill. UBK o.fl., 174. mál. --- Þskj. 175.

[18:23]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Sveitarstjórnarlög, 1. umr.

Frv. ÞSa og MT, 204. mál (fjöldi sveitarstjórnarfulltrúa og efling íbúalýðræðis). --- Þskj. 211.

[18:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

[18:48]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 13.--14. mál.

Fundi slitið kl. 18:51.

---------------