Fundargerð 141. þingi, 26. fundi, boðaður 2012-10-25 10:30, stóð 10:33:38 til 11:46:22 gert 25 13:10
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

26. FUNDUR

fimmtudaginn 25. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefnda.

[10:34]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við fjárlaganefnd og stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að þær fjölluðu um tvær skýrslur Ríkisendurskoðunar.


Tilkynning um skriflegt svar.

[10:34]

Horfa

Forseti gat þess að svar við fyrirspurn á þskj. 148 mundi dragast.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:35]

Horfa


Grunnskólinn á Tálknafirði.

[10:35]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Skipulagsáætlun fyrir strandsvæði.

[10:41]

Horfa

Spyrjandi var Arna Lára Jónsdóttir.


Skerðing elli- og örorkulífeyris.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Birgir Þórarinsson.


Þingvallavatn og Mývatn.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Þór Saari.


Svört atvinnustarfsemi.

[11:01]

Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Sérstök umræða.

Beitarþol, landgræðsla og lausaganga búfjár.

[11:08]

Horfa

Málshefjandi var Jón Kr. Arnarson

Út af dagskrá voru tekin 3.--14. mál.

Fundi slitið kl. 11:46.

---------------