Fundargerð 141. þingi, 32. fundi, boðaður 2012-11-08 10:30, stóð 10:32:58 til 16:19:20 gert 9 8:2
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

32. FUNDUR

fimmtudaginn 8. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar.

[10:33]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að samstaða væri um að þingfundur stæði þar til að umræðu um 2. dagskrármálið væri lokið.


Tilhögun þingfundar.

[10:33]

Horfa

Forseti tilkynnti að hádegishlé yrði kl. 12--13.30 vegna nefndafunda.

[10:34]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:34]

Horfa


Skýrsla McKinsey ráðgjafarfyrirtækisins um íslenska hagkerfið.

[10:34]

Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Aðildarumsókn Íslands að ESB.

[10:41]

Horfa

Spyrjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Gjaldeyrishöft.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Illugi Gunnarsson.


Tillögur ungra sjálfstæðimanna um aðgerðir í ríkisfjármálum.

[10:53]

Horfa

Spyrjandi var Árni Þór Sigurðsson.


Kjaramál aldraðra.

[11:00]

Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Fjáraukalög 2012, 2. umr.

Stjfrv., 153. mál. --- Þskj. 153, nál. 442, 457 og 458, brtt. 443 og 444.

[11:07]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:01]

[13:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinberir háskólar, 1. umr.

Stjfrv., 319. mál (landbúnaðarháskólar og samstarf opinberra háskóla). --- Þskj. 366.

[15:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[16:16]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:19.

---------------