Fundargerð 141. þingi, 34. fundi, boðaður 2012-11-14 15:00, stóð 15:01:07 til 18:46:14 gert 15 8:20
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

34. FUNDUR

miðvikudaginn 14. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað þess við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Byggðamál.

[15:38]

Horfa

Málshefjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Sjúkratryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 303. mál (samningar sjúkratryggingastofnunar). --- Þskj. 336.

[16:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Um fundarstjórn.

Ræðutími í andsvörum.

[17:19]

Horfa

Málshefjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála, 3. umr.

Stjfrv., 133. mál (heildarlög). --- Þskj. 133, nál. 489.

[17:20]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála, 3. umr.

Stjfrv., 138. mál. --- Þskj. 138, nál. 488.

[17:44]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


40 stunda vinnuvika, 1. umr.

Frv. RM, 324. mál (færsla frídaga að helgum). --- Þskj. 371.

[17:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. ÞSa o.fl., 206. mál (uppboð aflaheimilda). --- Þskj. 213.

[17:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Lagaskrifstofa Alþingis, 1. umr.

Frv. VigH o.fl., 27. mál (heildarlög). --- Þskj. 27.

[18:21]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

[18:43]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3.--4., 8. og 11. mál.

Fundi slitið kl. 18:46.

---------------