Fundargerð 141. þingi, 36. fundi, boðaður 2012-11-19 15:00, stóð 15:02:59 til 16:14:54 gert 20 8:0
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

36. FUNDUR

mánudaginn 19. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Varamenn taka þingsæti.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að Íris Róbertsdóttir tæki sæti Unnar Brár Konráðsdóttur, 6. þm. Suðurk., og Guðrún Erlingsdóttir tæki sæti Oddnýjar G. Harðardóttur, 5. þm. Suðurk.

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um skriflegt svar.

[15:05]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 286 mundi dragast.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:06]

Horfa


Átökin á Gaza.

[15:06]

Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Aukinn kostnaður vegna nýrrar byggingarreglugerðar.

[15:13]

Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Slit stjórnmálasambands við Ísrael.

[15:20]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Skýrsla um stöðu lögreglunnar.

[15:27]

Horfa

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Fræðsla í fjármælalæsi.

[15:34]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Fjáraukalög 2012, frh. 3. umr.

Stjfrv., 153. mál. --- Þskj. 485, nál. 490 og 502, brtt. 491, 492 og 493.

[15:41]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 518).


Íþróttalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 111. mál (lyfjaeftirlit). --- Þskj. 111, nál. 441.

[15:48]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 92. mál (greiðslukerfi og verðbréfauppgjörskerfi, EES-reglur). --- Þskj. 92, nál. 462.

[15:50]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála, frh. 3. umr.

Stjfrv., 133. mál (heildarlög). --- Þskj. 133, nál. 489.

[15:58]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 521).


Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála, frh. 3. umr.

Stjfrv., 138. mál. --- Þskj. 138, nál. 488.

[16:10]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 522).

Fundi slitið kl. 16:14.

---------------