Fundargerð 141. þingi, 38. fundi, boðaður 2012-11-20 13:30, stóð 13:30:29 til 23:47:26 gert 21 9:9
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

38. FUNDUR

þriðjudaginn 20. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um skriflegt svar.

[13:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 280 mundi dragast.


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs.

[14:06]

Horfa

Málshefjandi var Árni Þór Sigurðsson.


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. meiri hl. stjórnsk.- og eftirln., 415. mál (heildarlög). --- Þskj. 510.

[14:43]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:23]

[20:02]

Horfa

[Fundarhlé. --- 21:19]

[21:30]

Horfa

Umræðu frestað.

[22:08]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 23:47.

---------------