Fundargerð 141. þingi, 42. fundi, boðaður 2012-11-29 10:30, stóð 10:31:14 til 00:41:42 gert 30 7:46
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

42. FUNDUR

fimmtudaginn 29. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um skriflegt svar.

[10:33]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 429 mundi dragast.


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefnda.

[10:34]

Horfa

Forseti greindi frá því að hann hefði óskað þess við fjárlaganefnd og stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að þær fjölluðu um tvær skýrslur Ríkisendurskoðunar.


Leiðrétting á skráningu á vef.

[10:34]

Horfa

Forseti kom á framfæri leiðréttingu á skráningu á vef Alþingis.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:34]

Horfa


Ríkisábyrgð á Íbúðalánasjóði.

[10:35]

Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Siglingar Baldurs til Vestmannaeyja.

[10:42]

Horfa

Spyrjandi var Ólína Þorvarðardóttir.


Tollvernd landbúnaðarafurða í ESB-samningnum.

[10:49]

Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Aðild SVÞ að starfshópi um ESB-mál.

[10:56]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Neytendavernd á fjármálamarkaði.

[11:00]

Horfa

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Tekjutap ríkisins vegna samdráttar á virðisaukaskatti af innlendum vörum og þjónustu.

Beiðni um skýrslu VigH o.fl., 413. mál. --- Þskj. 505.

[11:07]

Horfa


Íþróttalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 111. mál (lyfjaeftirlit). --- Þskj. 519.

[11:09]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 591).


Fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2014, frh. síðari umr.

Stjtill., 171. mál. --- Þskj. 172, nál. 508.

[11:11]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 592).


Tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022, frh. síðari umr.

Stjtill., 172. mál. --- Þskj. 173, nál. 509.

[11:13]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 593).


Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, frh. 1. umr.

Frv. MÁ o.fl., 18. mál (álagsgreiðslur). --- Þskj. 18.

[11:14]

Horfa


Lengd þingfundar.

[11:16]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Fjárlög 2013, 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 567, brtt. 568, 569, 570, 571, 580 og 581.

[11:17]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:11]

[13:32]

Horfa

[Fundarhlé. --- 16:44]

[17:31]

Horfa

[19:09]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:12]

[20:16]

Horfa

[23:56]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 00:41.

---------------