Fundargerð 141. þingi, 47. fundi, boðaður 2012-12-05 15:00, stóð 15:00:49 til 22:19:31 gert 6 8:14
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

47. FUNDUR

miðvikudaginn 5. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skriflegt svar.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 464 mundi dragast.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:01]

Horfa


Uppsagnir hjúkrunarfræðinga.

[15:02]

Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Viðbrögð ríkisstjórnarinnar við uppsögnum hjúkrunarfræðinga.

[15:09]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Uppsagnir í sjávarútvegi.

[15:14]

Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Áhrif hækkana í fjárlögum á skuldir heimilanna.

[15:21]

Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Fjárlög 2013, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 567, 589 og 590, brtt. 568, 569, 570, 571, 580 og 581.

[15:28]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðstafanir í ríkisfjármálum, 1. umr.

Stjfrv., 468. mál. --- Þskj. 602.

[17:45]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:15]

[19:32]

Horfa

Umræðu frestað.

[22:17]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4.--21. mál.

Fundi slitið kl. 22:19.

---------------