Fundargerð 141. þingi, 50. fundi, boðaður 2012-12-11 13:30, stóð 13:31:03 til 02:23:33 gert 12 8:16
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

50. FUNDUR

þriðjudaginn 11. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:32]

Horfa


Makríldeilan.

[13:33]

Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Staða ríkisfjármála.

[13:40]

Horfa

Spyrjandi var Tryggvi Þór Herbertsson.


Ný byggingarreglugerð.

[13:46]

Horfa

Spyrjandi var Kristján L. Möller.


Bætur til kartöflubænda í Þykkvabæ.

[13:54]

Horfa

Spyrjandi var Árni Johnsen.


Lög um framhaldsskóla.

[14:01]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Lengd þingfundar.

[14:07]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Um fundarstjórn.

Þingmannamál um vernd og orkunýtingu landsvæða.

[14:14]

Horfa

Málshefjandi var Birgir Ármannsson.


Vernd og orkunýting landsvæða, frh. síðari umr.

Stjtill., 89. mál (rammaáætlun). --- Þskj. 89, nál. 526, 549 og 554, brtt. 553.

[14:28]

Horfa

[Fundarhlé. --- 18:58]

[19:30]

Horfa

Umræðu frestað.

[02:21]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 2. og 4.--20. mál.

Fundi slitið kl. 02:23.

---------------