Fundargerð 141. þingi, 51. fundi, boðaður 2012-12-12 15:00, stóð 15:00:16 til 18:59:38 gert 13 7:59
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

51. FUNDUR

miðvikudaginn 12. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Kosning varamanns í bankaráð Seðlabanka Íslands í stað Friðriks Más Baldurssonar til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, sbr. 26. gr. laga 36/2001, um Seðlabanka Íslands.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Ingvi Hrafn Óskarsson.


Um fundarstjórn.

Viðvera ráðherra og framsögumanns máls.

[15:37]

Horfa

Málshefjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Vernd og orkunýting landsvæða, frh. síðari umr.

Stjtill., 89. mál (rammaáætlun). --- Þskj. 89, nál. 526, 549 og 554, brtt. 553.

[15:50]

Horfa

[18:57]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--24. mál.

Fundi slitið kl. 18:59.

---------------