Fundargerð 141. þingi, 53. fundi, boðaður 2012-12-14 10:30, stóð 10:30:08 til 21:06:11 gert 17 8:10
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

53. FUNDUR

föstudaginn 14. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að hádegishlé yrði í klukkustund vegna nefndafunda.


Lengd þingfundar.

[10:30]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Horfa


Samskipti ríkisstjórnar og aðila vinnumarkaðarins.

[10:31]

Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Ummæli ASÍ og vinnuveitenda.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Beiðni nefndarmanna um gögn um fjárlög.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Kristján Þór Júlíusson.


Húsnæðismál á Austurlandi.

[10:52]

Horfa

Spyrjandi var Jónína Rós Guðmundsdóttir.


Ummæli ráðherra um makríldeiluna.

[10:59]

Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Vernd og orkunýting landsvæða, frh. síðari umr.

Stjtill., 89. mál (rammaáætlun). --- Þskj. 89, nál. 526, 549 og 554, brtt. 553, 712, 713, 716, 717, 718, 719, 720 og 721.

[11:07]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:01]


Lengd þingfundar.

[14:02]

Horfa


Afbrigði um dagskrármál.

[14:04]

Horfa


Um fundarstjórn.

Beiðni um nefndarfund.

[14:06]

Horfa

Málshefjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Vernd og orkunýting landsvæða, frh. síðari umr.

Stjtill., 89. mál (rammaáætlun). --- Þskj. 89, nál. 526, 549 og 554, brtt. 553, 712, 713, 716, 717, 718, 719, 720 og 721.

[14:11]

Horfa

[Fundarhlé. --- 17:19]

[18:31]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 19:33]


Ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi, 1. umr.

Stjfrv., 502. mál (afnám heimildar til að veita stofnfjárstyrki). --- Þskj. 644.

[20:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Stjfrv., 501. mál (eigendur, eigið fé, útibú o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 643.

[20:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands, 1. umr.

Frv. utanrmn., 446. mál (hlutverk þróunarsamvinnunefndar). --- Þskj. 560.

[20:24]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.


Sveitarstjórnarlög, 1. umr.

Frv. um.- og samgn., 515. mál (samþykktir um stjórn sveitarfélaga). --- Þskj. 707.

[20:28]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Skipulagslög, 1. umr.

Frv. um.- og samgn., 516. mál (auglýsing deiliskipulags). --- Þskj. 709.

[20:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Barnalög, 1. umr.

Stjfrv., 476. mál (frestun gildistöku o.fl.). --- Þskj. 614.

[20:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Sjúkratryggingar o.fl., 1. umr.

Frv. SII, 494. mál (greiðsluþátttaka í lyfjakostnaði, frestun). --- Þskj. 635.

[20:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Tóbaksvarnir og verslun með áfengi og tóbak, 1. umr.

Stjfrv., 499. mál (bann við sölu skrotóbaks). --- Þskj. 641.

[20:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Atvinnuleysistryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 513. mál (greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks o.fl.). --- Þskj. 691.

[20:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Lyfjalög, 1. umr.

Stjfrv., 460. mál (lyfjablandað fóður, EES-reglur). --- Þskj. 586.

[21:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[21:04]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3.--24. og 27. mál.

Fundi slitið kl. 21:06.

---------------