Fundargerð 141. þingi, 55. fundi, boðaður 2012-12-18 10:30, stóð 10:32:28 til 23:43:19 gert 19 8:4
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

55. FUNDUR

þriðjudaginn 18. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skriflegt svar.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 550 mundi dragast.


Störf þingsins.

[10:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Vernd og orkunýting landsvæða, frh. síðari umr.

Stjtill., 89. mál (rammaáætlun). --- Þskj. 89, nál. 526, 549 og 554, brtt. 553, 712, 713, 716, 717, 718, 719, 720, 721, 729 og 730.

[11:07]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tilhögun þingfundar.

[12:06]

Horfa

Forseti tilkynnti að atkvæðagreiðsla um afbrigði færi fram að loknu matarhléi.


Fjárlög 2013, 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 670, nál. 693, brtt. 686, 690, 694, 695, 696, 697, 698, 699, 700 og 715.

[12:07]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:10]


Afbrigði um dagskrármál.

[13:42]

Horfa


Fjárlög 2013, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 670, nál. 693, 726 og 728, brtt. 686, 690, 694, 695, 696, 697, 698, 699, 700, 715 og 727.

[13:44]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 19:00]


Bókmenntasjóður o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 110. mál (Miðstöð íslenskra bókmennta). --- Þskj. 110, nál. 652.

[20:00]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bókasafnalög, 2. umr.

Stjfrv., 109. mál (heildarlög). --- Þskj. 109, nál. 648.

[20:23]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, 2. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 190. mál (afnám frests til að sækja um leyfisbréf). --- Þskj. 193, nál. 504.

[20:33]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vegabréf, 2. umr.

Stjfrv., 479. mál (gildistími almenns vegabréfs). --- Þskj. 617, nál. 714.

[20:45]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dómstólar, 2. umr.

Stjfrv., 475. mál (fjöldi dómara). --- Þskj. 613, nál. 741.

[20:47]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lækningatæki, 2. umr.

Stjfrv., 67. mál (aukið eftirlit, skráning o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 67, nál. 584 og 585.

[21:40]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjúkratryggingar, 2. umr.

Stjfrv., 303. mál (samningar sjúkratryggingastofnunar). --- Þskj. 336, nál. 677 og 725.

[22:22]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjúkratryggingar o.fl., 2. umr.

Frv. SII, 494. mál (greiðsluþátttaka í lyfjakostnaði, frestun). --- Þskj. 635.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðsla kostnaðar við rekstur umboðsmanns skuldara, 2. umr.

Stjfrv., 498. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 640, nál. 735 og 760.

[22:47]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnarráð Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 214. mál (breyting ýmissa laga, flutningur verkefna). --- Þskj. 222, nál. 636, brtt. 654.

[23:03]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[23:10]

Útbýting þingskjala:


Sveitarstjórnarlög, 2. umr.

Frv. um.- og samgn., 515. mál. --- Þskj. 707.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipulagslög, 2. umr.

Frv. um.- og samgn., 516. mál (auglýsing deiliskipulags). --- Þskj. 709.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Svæðisbundin flutningsjöfnun, 2. umr.

Stjfrv., 459. mál (gildistími og framkvæmd styrkveitinga). --- Þskj. 583, nál. 739.

[23:13]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, 1. umr.

Frv. um.- og samgn., 518. mál (fullnaðarskírteini). --- Þskj. 724.

[23:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum, 3. umr.

Stjfrv., 92. mál (greiðslukerfi og verðbréfauppgjörskerfi, EES-reglur). --- Þskj. 520.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Búnaðarlög og framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 2. umr.

Stjfrv., 448. mál (leiðbeiningarþjónusta, búvörusamningar o.fl.). --- Þskj. 562, nál. 736, brtt. 738.

[23:19]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 23:26]


Gatnagerðargjald, 2. umr.

Stjfrv., 290. mál (framlenging gjaldtökuheimildar). --- Þskj. 323, nál. 737.

[23:33]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjustofnar sveitarfélaga, 2. umr.

Stjfrv., 291. mál (hlutverk Jöfnunarsjóðs). --- Þskj. 324, nál. 740.

[23:37]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 10. og 19.--20. mál.

Fundi slitið kl. 23:43.

---------------