Fundargerð 141. þingi, 57. fundi, boðaður 2012-12-19 23:59, stóð 15:02:59 til 21:51:20 gert 19 22:1
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

57. FUNDUR

miðvikudaginn 19. des.,

að loknum 56. fundi.

Dagskrá:

Lagt fram á lestrarsal:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:03]

Horfa


Bókasafnalög, 3. umr.

Stjfrv., 109. mál (heildarlög). --- Þskj. 109 (með áorðn. breyt. á þskj. 648).

Enginn tók til máls.

[15:04]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 774).


Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, 3. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 190. mál (afnám frests til að sækja um leyfisbréf). --- Þskj. 765.

Enginn tók til máls.

[15:05]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 775).


Vegabréf, 3. umr.

Stjfrv., 479. mál (gildistími almenns vegabréfs). --- Þskj. 617 (með áorðn. breyt. á þskj. 714).

Enginn tók til máls.

[15:05]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 776).


Sjúkratryggingar o.fl., 3. umr.

Frv. SII, 494. mál (greiðsluþátttaka í lyfjakostnaði, frestun). --- Þskj. 635.

Enginn tók til máls.

[15:06]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 777).


Greiðsla kostnaðar við rekstur umboðsmanns skuldara, 3. umr.

Stjfrv., 498. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 640.

Enginn tók til máls.

[15:08]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 778).


Stjórnarráð Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 214. mál (breyting ýmissa laga, flutningur verkefna). --- Þskj. 222 (með áorðn. breyt. á þskj. 654).

Enginn tók til máls.

[15:08]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 779).


Sveitarstjórnarlög, 3. umr.

Frv. um.- og samgn., 515. mál. --- Þskj. 707.

Enginn tók til máls.

[15:10]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 780).


Skipulagslög, 3. umr.

Frv. um.- og samgn., 516. mál (auglýsing deiliskipulags). --- Þskj. 709.

Enginn tók til máls.

[15:10]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 781).


Svæðisbundin flutningsjöfnun, 3. umr.

Stjfrv., 459. mál (gildistími og framkvæmd styrkveitinga). --- Þskj. 583.

Enginn tók til máls.

[15:11]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 782).


Búnaðarlög og framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 3. umr.

Stjfrv., 448. mál (leiðbeiningarþjónusta, búvörusamningar o.fl.). --- Þskj. 562 (með áorðn. breyt. á þskj. 736).

Enginn tók til máls.

[15:13]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 783).


Gatnagerðargjald, 3. umr.

Stjfrv., 290. mál (framlenging gjaldtökuheimildar). --- Þskj. 323.

Enginn tók til máls.

[15:17]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 784).


Fjárlög 2013, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 670, nál. 693, 726 og 728, brtt. 686, 690, 694, 695, 696, 697, 698, 699, 700, 715, 727 og 750.

[15:17]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:05]

[20:16]

Horfa

Umræðu frestað.

[21:48]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 14.--23. mál.

Fundi slitið kl. 21:51.

---------------