Fundargerð 141. þingi, 58. fundi, boðaður 2012-12-20 10:30, stóð 10:31:30 til 16:11:55 gert 20 18:46
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

58. FUNDUR

fimmtudaginn 20. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Horfa


Afnám gjaldeyrishafta.

[10:31]

Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Staða þjóðarbúsins.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Tillaga um frestun viðræðna við ESB.

[10:45]

Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Ýsugengd við Norðvesturland.

[10:52]

Horfa

Spyrjandi var Ólína Þorvarðardóttir.


Hagvöxtur.

[10:59]

Horfa

Spyrjandi var Höskuldur Þórhallsson.

[Fundarhlé. --- 11:07]

[12:17]

Útbýting þingskjala:


Fjárlög 2013, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 670, nál. 693, 726 og 728, brtt. 686, 690, 694, 695, 696, 697, 698, 699, 700, 715, 727, 750, 785, 787, 788, 793 og 797.

[12:17]

Horfa

[12:40]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 801).

[Fundarhlé. --- 14:50]


Bókmenntasjóður o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 110. mál (Miðstöð íslenskra bókmennta). --- Þskj. 763, nál. 773.

[15:21]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinber stuðningur við vísindarannsóknir, 2. umr.

Stjfrv., 198. mál (sameining og skipulag sjóða, markáætlun o.fl.). --- Þskj. 201, nál. 757.

[15:23]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 520. mál. --- Þskj. 746.

[15:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Umferðarlög, 2. umr.

Frv. um.- og samgn., 518. mál (fullnaðarskírteini). --- Þskj. 724.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands, 2. umr.

Frv. utanrmn., 446. mál (hlutverk þróunarsamvinnunefndar). --- Þskj. 560, nál. 751.

[15:36]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög, 2. umr.

Stjfrv., 272. mál (úthlutun tollkvóta og fóðursjóður). --- Þskj. 305, nál. 744, brtt. 745 og 749.

[15:43]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bókmenntasjóður o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 110. mál (Miðstöð íslenskra bókmennta). --- Þskj. 763, nál. 773.

[16:00]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 802).


Opinber stuðningur við vísindarannsóknir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 198. mál (sameining og skipulag sjóða, markáætlun o.fl.). --- Þskj. 201, nál. 757.

[16:01]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Umferðarlög, frh. 2. umr.

Frv. um.- og samgn., 518. mál (fullnaðarskírteini). --- Þskj. 724.

[16:04]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands, frh. 2. umr.

Frv. utanrmn., 446. mál (hlutverk þróunarsamvinnunefndar). --- Þskj. 560, nál. 751.

[16:05]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 272. mál (úthlutun tollkvóta og fóðursjóður). --- Þskj. 305, nál. 744, brtt. 745 og 749.

[16:06]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Út af dagskrá voru tekin 7.--8., 10. og 12.--16. mál.

Fundi slitið kl. 16:11.

---------------