Fundargerð 141. þingi, 61. fundi, boðaður 2012-12-21 23:59, stóð 23:09:54 til 02:58:28 gert 22 11:31
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

61. FUNDUR

föstudaginn 21. des.,

að loknum 60. fundi.

Dagskrá:

[Fundarhlé. --- 23:09]


Tilkynning um skrifleg svör.

[23:22]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 429, 530, 525, 538--546 og 551 mundu dragast.


Kosning sjö manna og jafnmargra varamanna til setu í Þróunarsamvinnunefnd til fjögurra ára, skv. 2. gr. nýsamþykktrar breytingar á l. um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands, nr. 121/2008.

Fram kom einn listi sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Hjálmar Jónsson,

Drífa Hjartardóttir,

Guðmunda Vala Jónasdóttir,

Haukur Már Haraldsson,

Guðrún Ögmundsdóttir,

Lilja Dóra Kolbeinsdóttir,

Maríanna Traustadóttir.

Varamenn:

Margrét Sigurgeirsdóttir,

Anna Þóra Baldursdóttir,

Elsa Lára Arnardóttir,

Guðrún Erlingsdóttir,

Árni Gunnarsson,

Andrés Ingi Jónsson,

Jórunn Einarsdóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[23:24]

Horfa


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 528. mál. --- Þskj. 841.

[23:26]

Horfa

[23:27]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 866).


Íslandsstofa, 3. umr.

Stjfrv., 500. mál (ótímabundin fjármögnun). --- Þskj. 828.

Enginn tók til máls.

[23:28]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 867).


Upplýsingalög, 3. umr.

Stjfrv., 215. mál (heildarlög). --- Þskj. 223 (með áorðn. breyt. á þskj. 710).

Enginn tók til máls.

[23:28]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 868).


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 3. umr.

Stjfrv., 456. mál (álagningarstofnar eftirlitsgjalds). --- Þskj. 578.

Enginn tók til máls.

[23:29]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 869).


Sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum, 3. umr.

Stjfrv., 151. mál (söluheimild og reglur um söluferli). --- Þskj. 151 (með áorðn. breyt. á þskj. 723), nál. 827, brtt. 844 og 846.

[23:29]

Horfa

[00:29]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 870).


Rannsóknarnefndir, 3. umr.

Frv. forsætisn., 416. mál (skipun nefndar, kostnaður við gagnaöflun og skaðleysi nefndarmanna). --- Þskj. 837, nál. 850, brtt. 843.

[00:33]

Horfa

[00:36]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 871).


Vörugjöld og tollalög, 3. umr.

Stjfrv., 473. mál (skilvirkari innheimta, álagning á matvörur o.fl.). --- Þskj. 838, brtt. 853.

Enginn tók til máls.

[00:37]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 872).


Skattar og gjöld, 3. umr.

Stjfrv., 101. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 839.

[00:40]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 873).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðstafanir í ríkisfjármálum, 3. umr.

Stjfrv., 468. mál. --- Þskj. 857, brtt. 852, 854, 855 og 856.

Enginn tók til máls.

[00:42]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 874).


Atvinnuleysistryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 513. mál (greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks o.fl.). --- Þskj. 859.

Enginn tók til máls.

[00:50]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 875).


Barnalög, 3. umr.

Stjfrv., 476. mál (frestun gildistöku o.fl.). --- Þskj. 860.

Enginn tók til máls.

[00:51]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 876).


Afbrigði um dagskrármál.

[00:54]

Horfa


Fæðingar- og foreldraorlof, 3. umr.

Stjfrv., 496. mál (hækkun greiðslna og lenging). --- Þskj. 861, brtt. 865.

Enginn tók til máls.

[00:55]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 877).


Almannatryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 495. mál (frítekjumark). --- Þskj. 862.

Enginn tók til máls.

[01:00]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 878).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 101/2012 um breytingu á bókun 31 við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 97. mál (vernd mikilvægra grunnvirkja). --- Þskj. 97, nál. 701.

[01:00]

Horfa

[01:03]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 879).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 55/2012 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 98. mál (greiðsludráttur í viðskiptum). --- Þskj. 98, nál. 702.

[01:04]

Horfa

[01:06]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 880).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 149/2012 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 99. mál (réttindi starfsmanna starfsmannaleigna). --- Þskj. 99, nál. 703.

[01:06]

Horfa

[01:08]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 881).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 158/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 278. mál (textílvörur). --- Þskj. 311, nál. 704.

[01:08]

Horfa

[01:10]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 882).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 167/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 279. mál (útboðslýsing verðbréfa). --- Þskj. 312, nál. 705.

[01:10]

Horfa

[01:11]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 883).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 168/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 280. mál (lykilupplýsingar fyrir fjárfesta). --- Þskj. 313, nál. 706.

[01:12]

Horfa

[01:13]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 884).


Fullgilding viðbótarbókunar við samning á sviði refsiréttar um spillingu, síðari umr.

Stjtill., 296. mál. --- Þskj. 329, nál. 679.

[01:14]

Horfa

[01:15]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 885).


Loftslagsmál, 2. umr.

Stjfrv., 381. mál (skráningarkerfi losunarheimilda, EES-reglur). --- Þskj. 448, nál. 755 og 812, brtt. 756.

[01:15]

Horfa

[02:43]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Beiðni um skýrslu.

[02:56]

Horfa

Forseti greind frá því að Pétur H. Blöndal hefði óskað eftir því við forseta að hlutast yrði til um það að skýrsla fjármálaráðherra samkvæmt beiðni þingmannsins kæmi fram hið fyrsta.

[02:56]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 02:58.

---------------