Fundargerð 141. þingi, 64. fundi, boðaður 2013-01-14 15:00, stóð 15:00:21 til 16:14:32 gert 14 16:17
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

64. FUNDUR

mánudaginn 14. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Mannabreytingar í nefndum.

[15:00]

Horfa

Forseti kynnti eftirfarandi breytingar í nefndum þingsins:

Allsherjar- og menntamálanefnd: Ólafur Þór Gunnarsson tekur sæti Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur.

Atvinnuveganefnd: Þuríður Backman tekur sæti Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur.

Efnahags- og viðskiptanefnd: Árni Þór Sigurðsson tekur sæti Jóns Bjarnasonar og Ólafur Þór Gunnarsson tekur sæti Árna Þórs Sigurðssonar.

Umhverfis- og samgöngunefnd: Ólafur Þór Gunnarsson tekur sæti Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur.

Utanríkismálanefnd: Þuríður Backman tekur sæti Jóns Bjarnasonar og Ólafur Þór Gunnarsson tekur sæti Þuríðar Backman.

Velferðarnefnd: Þráinn Bertelsson tekur sæti Árna Þórs Sigurðssonar og Árni Þór Sigurðsson tekur sæti Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur sem varamaður.

Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál: Ólafur Þór Gunnarsson tekur sæti Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur.

Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins: Lilja Rafney Magnúsdóttir tekur sæti Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur.

Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA og EES: Ólafur Þór Gunnarsson tekur sæti Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:02]

Horfa


Framgangur ESB-viðræðna.

[15:02]

Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Stefna ríkisstjórnarinnar í ESB-viðræðunum.

[15:09]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Olíuleit á Drekasvæðinu.

[15:15]

Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Stefna ríkisstjórnarinnar í ESB-viðræðunum.

[15:22]

Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Viðbrögð lögreglu við ásökunum um barnaníð.

[15:29]

Horfa

Spyrjandi var Þór Saari.


Málstefna í sveitarfélögum.

Fsp. MÁ, 74. mál. --- Þskj. 74.

[15:36]

Horfa

Umræðu lokið.


Innanlandsflug.

Fsp. JBjarn, 370. mál. --- Þskj. 428.

[15:46]

Horfa

Umræðu lokið.


Hlutverk ofanflóðasjóðs.

Fsp. MÁ, 285. mál. --- Þskj. 318.

[16:02]

Horfa

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 16:14.

---------------