Fundargerð 141. þingi, 65. fundi, boðaður 2013-01-15 13:30, stóð 13:30:42 til 18:45:30 gert 16 8:17
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

65. FUNDUR

þriðjudaginn 15. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Störf þingsins.

[13:30]

Horfa

Umræðu lokið.


Náttúruvernd, 1. umr.

Stjfrv., 429. mál (heildarlög). --- Þskj. 537.

[14:06]

Horfa

Umræðu frestað.


Sérstök umræða.

Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að hægt verði á viðræðum við ESB.

[15:01]

Horfa

Málshefjandi var Bjarni Benediktsson.


Náttúruvernd, frh. 1. umr.

Stjfrv., 429. mál (heildarlög). --- Þskj. 537.

[15:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 478. mál (kynferðisbrot gegn börnum innan fjölskyldu). --- Þskj. 616.

[15:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Happdrætti, 1. umr.

Stjfrv., 477. mál (Happdrættisstofa og bann við greiðsluþjónustu). --- Þskj. 615.

[16:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Landslénið .is, 1. umr.

Stjfrv., 421. mál. --- Þskj. 528.

[18:17]

Horfa

[18:33]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7.--9. mál.

Fundi slitið kl. 18:45.

---------------