Fundargerð 141. þingi, 66. fundi, boðaður 2013-01-16 15:00, stóð 15:01:28 til 19:02:43 gert 17 8:8
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

66. FUNDUR

miðvikudaginn 16. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skriflegt svar.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 722 mundi dragast.


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Úthlutun aflamarks í ýsu á þessu fiskveiðiári.

[15:37]

Horfa

Málshefjandi var Ásbjörn Óttarsson.


Skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins, 1. umr.

Stjfrv., 417. mál (afnám greiðslumiðlunar). --- Þskj. 517.

[16:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Ökutækjatryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 439. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 548.

[16:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Stjfrv., 447. mál (stærðarmörk krókaaflamarksbáta, strandveiðar). --- Þskj. 561.

[17:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Landslénið .is, frh. 1. umr.

Stjfrv., 421. mál. --- Þskj. 528.

[18:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

[19:01]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 7.--11. mál.

Fundi slitið kl. 19:02.

---------------