Fundargerð 141. þingi, 68. fundi, boðaður 2013-01-22 13:30, stóð 13:30:46 til 18:27:56 gert 23 8:4
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

68. FUNDUR

þriðjudaginn 22. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:31]

Horfa


Fjárfestingar í atvinnulífinu.

[13:31]

Horfa

Spyrjandi var Illugi Gunnarsson.


Viðbrögð ráðherra við ummælum forstjóra Útlendingastofnunar.

[13:39]

Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Aðgengi fatlaðra að náttúru Íslands.

[13:46]

Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Afnám verðtryggingar.

[13:54]

Horfa

Spyrjandi var Eygló Harðardóttir.


Opinber störf á landsbyggðinni.

[14:01]

Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins ohf. til eins árs, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 8. gr. laga nr. 6 1. febrúar 2007, um Ríkisútvarpið ohf.

Við kosninguna kom fram einn listi með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Björg Eva Erlendsdóttir,

Halldór Guðmundsson,

Magnús Geir Þórðarson,

Magnús Stefánsson,

Margrét Frímannsdóttir.

Varamenn:

Ása Richardsdóttir,

Hlynur Hallsson,

Lárus Ýmir Óskarsson,

Signý Ormarsdóttir,

Þórey Anna Matthíasdóttir.


Skráð trúfélög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 132. mál (lífsskoðunarfélög, aðild barna o.fl.). --- Þskj. 132, nál. 658 og 659.

[14:10]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allsh.- og menntmn.


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 130. mál (mútubrot). --- Þskj. 130, nál. 663.

[14:16]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda, 1. umr.

Stjfrv., 469. mál (skilyrði fyrir greiðslu örorkulífeyris o.fl.). --- Þskj. 603.

[14:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 200/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 465. mál (umhverfismerki ESB). --- Þskj. 599.

[15:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 420. mál (öryggisráðstafanir o.fl.). --- Þskj. 527.

[15:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Sveitarstjórnarlög, 1. umr.

Stjfrv., 449. mál (rafrænar íbúakosningar og rafrænar kjörskrár). --- Þskj. 563.

[15:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Rannsókn samgönguslysa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 131. mál. --- Þskj. 131, nál. 711.

[16:01]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun, síðari umr.

Þáltill. UBK o.fl., 80. mál. --- Þskj. 80, nál. 891.

[17:01]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bókhald, 2. umr.

Stjfrv., 93. mál (texti bókhaldsbóka og ársreikninga, skoðunarmenn, endurskoðendur, EES-reglur). --- Þskj. 93, nál. 665 og 731, brtt. 666 og 905.

[17:27]

Horfa

Umræðu frestað.


Ársreikningar, 2. umr.

Stjfrv., 94. mál (skoðunarmenn, endurskoðendur, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 94, nál. 665 og 731, brtt. 667, 732 og 904.

[17:29]

Horfa

Umræðu frestað.


Verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir, 2. umr.

Stjfrv., 106. mál (EES-reglur). --- Þskj. 106, nál. 896.

[18:02]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Strandveiðar, 1. umr.

Frv. ÓÞ o.fl., 219. mál (heildarlög). --- Þskj. 227.

[18:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Endurbætur björgunarskipa, fyrri umr.

Þáltill. JónG o.fl., 471. mál. --- Þskj. 605.

[18:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[18:26]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 16.--17. mál.

Fundi slitið kl. 18:27.

---------------