Fundargerð 141. þingi, 69. fundi, boðaður 2013-01-23 15:00, stóð 15:01:07 til 18:15:36 gert 24 7:59
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

69. FUNDUR

miðvikudaginn 23. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Valgeir Skagfjörð tæki sæti Þórs Saaris, 9. þm. Suðvest.


Úrsögn úr þingflokki.

[15:01]

Horfa

Forseti las bréf frá Jóni Bjarnasyni, 2. þm. Norðvest., þar sem hann segir sig úr þingflokki Vinstri hreyfingarinnar -- græns framboðs.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Fjárhagsstaða íslenskra heimila.

[15:38]

Horfa

Málshefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Sérstök umræða.

Raforku-, fjarskipta- og samgöngumál Vestfirðinga.

[16:14]

Horfa

Málshefjandi var Ólína Þorvarðardóttir.


Sala fasteigna og skipa, 1. umr.

Stjfrv., 457. mál (heildarlög). --- Þskj. 579.

[16:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Umgengni um nytjastofna sjávar, 1. umr.

Stjfrv., 488. mál (stjórnvaldssektir og viðurlög). --- Þskj. 629.

[17:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga, 1. umr.

Stjfrv., 489. mál (markaðssetning o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 630.

[17:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Endurskoðendur, 1. umr.

Stjfrv., 503. mál (prófnefnd, eftirlit o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 645.

[17:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Verðbréfaviðskipti, 1. umr.

Stjfrv., 504. mál (útboð, fjárfestar, innherjaupplýsingar o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 646.

[17:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Bókhald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 93. mál (texti bókhaldsbóka og ársreikninga, skoðunarmenn, endurskoðendur, EES-reglur). --- Þskj. 93, nál. 665 og 731, brtt. 666 og 905.

[17:17]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ársreikningar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 94. mál (skoðunarmenn, endurskoðendur, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 94, nál. 665 og 731, brtt. 667, 732 og 904.

[17:34]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsókn á einkavæðingu bankanna, fyrri umr.

Þáltill. VigH, 527. mál. --- Þskj. 820.

[17:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

[18:13]

Útbýting þingskjals:

Út af dagskrá var tekið 12. mál.

Fundi slitið kl. 18:15.

---------------