Fundargerð 141. þingi, 70. fundi, boðaður 2013-01-24 10:30, stóð 10:30:41 til 15:15:59 gert 24 16:52
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

70. FUNDUR

fimmtudaginn 24. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að Margrét Pétursdóttir tæki sæti Ólafs Þórs Gunnarssonar, 10. þm. Suðvest.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Horfa


Staða aðildarviðræðna við ESB.

[10:31]

Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Orð forseta Íslands um framgöngu Breta og hryðjuverkalögin.

[10:38]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Framhald stjórnarskrármálsins.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Birgir Ármannsson.


Kjaramál hjúkrunarfræðinga.

[10:50]

Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Samkomulag við kröfuhafa Landsbankans.

[10:57]

Horfa

Spyrjandi var Illugi Gunnarsson.


Sérstök umræða.

Þróun launakjara kvenna hjá hinu opinbera.

[11:02]

Horfa

Málshefjandi var Unnur Brá Konráðsdóttir.


Verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 106. mál (EES-reglur). --- Þskj. 106, nál. 896.

[11:32]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Rannsókn samgönguslysa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 131. mál. --- Þskj. 131, nál. 711.

[11:41]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og um.- og samgn.


Málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun, frh. síðari umr.

Þáltill. UBK o.fl., 80. mál. --- Þskj. 80, nál. 891.

[11:45]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 931).


Bókhald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 93. mál (texti bókhaldsbóka og ársreikninga, skoðunarmenn, endurskoðendur, EES-reglur). --- Þskj. 93, nál. 665 og 731, brtt. 666 og 905.

[11:49]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Ársreikningar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 94. mál (skoðunarmenn, endurskoðendur, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 94, nál. 665 og 731, brtt. 667, 732 og 904.

[11:56]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Stjfrv., 130. mál (mútubrot). --- Þskj. 130.

Enginn tók til máls.

[12:02]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 934).


Kosningar til sveitarstjórna, 1. umr.

Stjfrv., 537. mál (persónukjör). --- Þskj. 907.

[12:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

[Fundarhlé. --- 12:49]


Stimpilgjald, 1. umr.

Frv. RR o.fl., 294. mál (afnám gjalds vegna kaupa á íbúðarhúsnæði). --- Þskj. 327.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Skattafsláttur vegna kostnaðar við ferðir til og frá vinnu, fyrri umr.

Þáltill. SIJ o.fl., 105. mál. --- Þskj. 105.

[14:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. MT o.fl., 454. mál (frítekjumark lífeyris). --- Þskj. 573.

[14:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Barnalög, 1. umr.

Frv. JRG o.fl., 323. mál (stefnandi barnsfaðernismáls). --- Þskj. 370.

[14:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Skipun rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóða, fyrri umr.

Þáltill. meiri hl. stjórnsk.- og eftirln., 16. mál. --- Þskj. 16.

[14:59]

Horfa

Umræðu frestað.

[15:15]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:15.

---------------