Fundargerð 141. þingi, 77. fundi, boðaður 2013-02-11 15:00, stóð 15:01:28 til 17:21:23 gert 12 8:10
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

77. FUNDUR

mánudaginn 11. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Arndís Soffía Sigurðardóttir tæki sæti Atla Gíslasonar, 4. þm. Suðurk.


Mannabreytingar í nefndum.

[15:02]

Horfa

Forseti kynnti eftirfarandi breytingar í velferðarnefnd:

Oddný Harðardóttir verði aðalmaður í stað Þráins Bertelssonar og Lúðvík Geirsson verði varamaður í stað Álfheiðar Ingadóttur.


Tilkynning um dagskrártillögu.

[15:03]

Horfa

Forseti kynnti dagskrártillögu frá Þór Saari.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:07]

Horfa


Sorpbrennsla á Kirkjubæjarklaustri.

[15:07]

Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Undanþága fyrir sorpbrennsluna á Klaustri.

[15:14]

Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Hagvöxtur.

[15:22]

Horfa

Spyrjandi var Illugi Gunnarsson.


Málefni heimilanna.

[15:29]

Horfa

Spyrjandi var Eygló Harðardóttir.


Samskipti við FBI.

[15:36]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Sérstök umræða.

Olíuleit á Drekasvæðinu.

[15:43]

Horfa

Málshefjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Óbeinar auglýsingar hjá Ríkisútvarpinu.

Fsp. ÁI, 425. mál. --- Þskj. 532.

[16:21]

Horfa

Umræðu lokið.


Samkeppni á bankamarkaði.

Fsp. GBS, 540. mál. --- Þskj. 914.

[16:35]

Horfa

Umræðu lokið.


Húsavíkurflugvöllur.

Fsp. KLM, 313. mál. --- Þskj. 351.

[16:51]

Horfa

Umræðu lokið.


Dagskrá næsta fundar.

[17:01]

Horfa

Fundi slitið kl. 17:21.

---------------