Fundargerð 141. þingi, 80. fundi, boðaður 2013-02-13 15:00, stóð 15:01:30 til 22:14:13 gert 14 8:14
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

80. FUNDUR

miðvikudaginn 13. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar.

[15:01]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Lengd þingfundar.

[15:37]

Horfa


Um fundarstjórn.

Fundur í atvinnuveganefnd um stjórn fiskveiða.

[16:03]

Horfa

Málshefjandi var Jón Gunnarsson.


Sérstök umræða.

Nauðasamningar þrotabúa föllnu bankanna og útgreiðslur gjaldeyris.

[16:29]

Horfa

Málshefjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Stjórnarskipunarlög, frh. 2. umr.

Frv. meiri hl. stjórnsk.- og eftirln., 415. mál (heildarlög). --- Þskj. 510, nál. 947, 958 og 959, brtt. 948.

[17:01]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:01]

[19:30]

Horfa

[21:12]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 22:14.

---------------