Fundargerð 141. þingi, 81. fundi, boðaður 2013-02-14 10:30, stóð 10:31:30 til 21:52:45 gert 15 8:44
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

81. FUNDUR

fimmtudaginn 14. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um skrifleg svör.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 913 og 927 mundu dragast.


Lengd þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Framhald stjórnarskrármálsins.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Möguleg kaup lífeyrissjóðanna á Íslandsbanka.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Fjárhagsstaða Hörpu.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi Sigmundur Ernir Rúnarsson.


Kostnaður við samninga hjúkrunarfræðinga.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi Einar K. Guðfinnsson.


Breytingar á stjórnarskrá.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi Vigdís Hauksdóttir.


Sérstök umræða.

Samskipti lögregluyfirvalda við FBI og aðkoma innanríkisráðherra.

[11:07]

Horfa

Málshefjandi Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Utanríkis- og alþjóðamál, ein umr.

Skýrsla utanrrh., 593. mál. --- Þskj. 1007, skýrsla 1007.

[11:42]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:56]

[13:32]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 16:52]

[19:31]

Útbýting þingskjala:


Lengd þingfundar.

[19:33]

Horfa


Utanríkis- og alþjóðamál, frh. einnar umr.

Skýrsla utanrrh., 593. mál. --- Þskj. 1007, skýrsla 1007.

[19:40]

Horfa

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 21:52.

---------------