Fundargerð 141. þingi, 85. fundi, boðaður 2013-02-21 10:30, stóð 10:31:09 til 15:29:04 gert 21 15:54
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

85. FUNDUR

fimmtudaginn 21. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Afturköllun þingmáls.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að vantrauststillaga á þskj. 1047 væri kölluð aftur.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Horfa


Afgreiðsla mála fram að þinglokum.

[10:31]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Staða Íbúðalánasjóðs.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Unnur Brá Konráðsdóttir.


Lögmæti verðtryggingar á neytendalánum.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Eygló Harðardóttir.


Málefni Dróma.

[10:50]

Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Fundur með sveitarstjórnarmönnum á Norðurlandi vestra.

[10:56]

Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla þingmála.

[11:04]

Horfa

Málshefjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Bókhald, frh. 3. umr.

Stjfrv., 93. mál (texti bókhaldsbóka og ársreikninga, skoðunarmenn, endurskoðendur, EES-reglur). --- Þskj. 932, nál. 1011, brtt. 1012.

[11:11]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1053).


Ársreikningar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 94. mál (skoðunarmenn, endurskoðendur, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 933, nál. 1011, brtt. 1013, 1033 og 1036.

[11:15]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1054).


Rannsókn samgönguslysa, frh. 3. umr.

Stjfrv., 131. mál. --- Þskj. 930, nál. 960, brtt. 985.

[11:25]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1055).


Útgáfa og meðferð rafeyris, frh. 3. umr.

Stjfrv., 216. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 962, brtt. 1039.

[11:32]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1056).


Afbrigði um dagskrármál.

[11:34]

Horfa


Kosningar til Alþingis, 3. umr.

Frv. stjórnsk.- og eftirln., 595. mál (kjördæmi, kjörseðill). --- Þskj. 1014.

Enginn tók til máls.

[11:35]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1057).


Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, 2. umr.

Stjfrv., 194. mál (heildarlög). --- Þskj. 197, nál. 1040, brtt. 1041.

[11:35]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:05]


Sérstök umræða.

Álit framkvæmdastjórnar ESB um ólögmæti verðtryggðra lána.

[13:31]

Horfa

Málshefjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 194. mál (heildarlög). --- Þskj. 197, nál. 1040, brtt. 1041.

[14:08]

Horfa

[15:27]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 8.--10. og 12.--15. mál.

Fundi slitið kl. 15:29.

---------------