Fundargerð 141. þingi, 88. fundi, boðaður 2013-02-26 13:30, stóð 13:30:52 til 00:00:09 gert 27 8:9
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

88. FUNDUR

þriðjudaginn 26. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Staða og uppbygging hjúkrunarrýma.

[14:04]

Horfa

Málshefjandi var Unnur Brá Konráðsdóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:38]

Horfa


Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 194. mál (heildarlög). --- Þskj. 197, nál. 1040, brtt. 1041.

[14:42]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allsh.- og menntmn.


Lyfjalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 460. mál (lyfjablandað fóður, EES-reglur). --- Þskj. 1046.

[15:32]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1080).


Aukin áhrif Íslands á mótun og töku ákvarðana á vettvangi Evrópusamstarfs, frh. síðari umr.

Þáltill. EKG o.fl., 62. mál. --- Þskj. 62, nál. 1035.

[15:35]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1081) með fyrirsögninni:

Tillaga til þingsályktunar um aukin áhrif Íslands á ákvarðanir á vettvangi Evrópusamstarfs.


Sameining rannsóknarnefnda í rannsóknarnefnd samgönguslysa, 2. umr.

Frv. um.- og samgn., 609. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1038.

[15:40]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Neytendalán, frh. 2. umr.

Stjfrv., 220. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 228, nál. 1060, 1074 og 1075, brtt. 1061, 1069 og 1070.

[16:06]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Menningarstefna, síðari umr.

Stjtill., 196. mál. --- Þskj. 199, nál. 1063.

[18:23]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjald og tollalög, 1. umr.

Stjfrv., 619. mál (sykur og sætuefni). --- Þskj. 1072.

[18:42]

Horfa

[Fundarhlé. --- 18:56]

[19:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Stofnun opinbers hlutafélags um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut í Reykjavík, 1. umr.

Stjfrv., 618. mál (opinber framkvæmd). --- Þskj. 1071.

[19:40]

Horfa

[22:34]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Starfsmannaleigur, 1. umr.

Stjfrv., 606. mál (kjör starfsmanna, EES-reglur). --- Þskj. 1031.

[23:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Hafnalög, 1. umr.

Stjfrv., 577. mál (ríkisstyrkir o.fl.). --- Þskj. 982.

[23:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013--2016, fyrri umr.

Stjtill., 582. mál. --- Þskj. 995.

[23:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Norðurlandasamningur um almannatryggingar, fyrri umr.

Stjtill., 600. mál. --- Þskj. 1020.

[23:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

Út af dagskrá var tekið 15. mál.

Fundi slitið kl. 00:00.

---------------