Fundargerð 141. þingi, 89. fundi, boðaður 2013-03-06 10:30, stóð 10:31:59 til 17:24:37 gert 7 8:18
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

89. FUNDUR

miðvikudaginn 6. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[10:32]

Horfa

Forseti greindi frá því að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.


Tilkynning um skrifleg svör.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 927 og 1015 mundu dragast.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:33]

Horfa


Samningar við kröfuhafa gömlu bankanna.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Breyting á lögum um almannatryggingar.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Unnur Brá Konráðsdóttir.


Vegurinn um Súðavíkurhlíð.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Uppbygging á Bakka.

[10:52]

Horfa

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Innheimta og ráðstöfun tryggingagjalds.

[10:59]

Horfa

Spyrjandi var Mörður Árnason.


Um fundarstjórn.

Takmörkun umræðu um frumvarp til stjórnarskipunarlaga.

[11:07]

Horfa

Málshefjandi var Þór Saari.


Stjórnarskipunarlög, frh. 2. umr.

Frv. meiri hl. stjórnsk.- og eftirln., 415. mál (heildarlög). --- Þskj. 510, nál. 947, 958 og 959, frhnál. 1111, brtt. 948 og 1112.

[11:08]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:40]

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Neytendalán, frh. 2. umr.

Stjfrv., 220. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 228, nál. 1060, 1074 og 1075, brtt. 1061, 1069 og 1070.

[15:04]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Menningarstefna, frh. síðari umr.

Stjtill., 196. mál. --- Þskj. 199, nál. 1063.

[15:23]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1149).


Sameining rannsóknarnefnda í rannsóknarnefnd samgönguslysa, frh. 2. umr.

Frv. um.- og samgn., 609. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1038.

[15:28]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Lengd þingfundar.

[15:31]

Horfa


Stjórnarskipunarlög, frh. 2. umr.

Frv. meiri hl. stjórnsk.- og eftirln., 415. mál (heildarlög). --- Þskj. 510, nál. 947, 958 og 959, frhnál. 1111, brtt. 948, 1112 og 1141.

[15:32]

Horfa

Umræðu frestað.

[17:23]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:24.

---------------