Fundargerð 141. þingi, 96. fundi, boðaður 2013-03-09 23:59, stóð 14:12:21 til 15:06:17 gert 11 8:16
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

96. FUNDUR

laugardaginn 9. mars,

að loknum 95. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:12]

Horfa


Gjaldeyrismál, 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 668. mál. --- Þskj. 1204.

Enginn tók til máls.

[14:13]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1206).


Lánasjóður íslenskra námsmanna, frh. 1. umr.

Stjfrv., 630. mál (heildarlög). --- Þskj. 1096.

[14:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Endurbætur björgunarskipa, síðari umr.

Þáltill. JónG o.fl., 471. mál. --- Þskj. 605, nál. 1122.

[14:51]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 621. mál. --- Þskj. 1077.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

[15:05]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:06.

---------------