Fundargerð 141. þingi, 101. fundi, boðaður 2013-03-13 23:59, stóð 12:02:40 til 14:48:42 gert 14 8:9
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

101. FUNDUR

miðvikudaginn 13. mars,

að loknum 100. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Virðisaukaskattur, 3. umr.

Stjfrv., 542. mál (gagnaver, EES-reglur). --- Þskj. 918.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 608. mál (dreifing gjalddaga). --- Þskj. 1037.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjald og tollalög, 3. umr.

Stjfrv., 619. mál (sykur og sætuefni). --- Þskj. 1221.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:03]

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, frh. 3. umr.

Stjfrv., 194. mál (heildarlög). --- Þskj. 1079, nál. 1119, brtt. 1126 og 1181.

[13:31]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1236).


Ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 502. mál (afnám heimildar til að veita stofnfjárstyrki). --- Þskj. 644, nál. 1136.

[13:54]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1237).


Sveitarstjórnarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 449. mál (rafrænar íbúakosningar og rafrænar kjörskrár). --- Þskj. 563, nál. 1118.

[13:59]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ábyrgðasjóður launa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 195. mál (staðfesta vinnuveitanda og miðlun upplýsinga, EES-reglur). --- Þskj. 198, nál. 1073.

[14:03]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Virðisaukaskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 542. mál (gagnaver, EES-reglur). --- Þskj. 918.

[14:04]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1239).


Tollalög o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 608. mál (dreifing gjalddaga). --- Þskj. 1037.

[14:06]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1240).


Vörugjald og tollalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 619. mál (sykur og sætuefni). --- Þskj. 1221.

[14:06]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1241).


Gjaldeyrismál, 1. umr.

Stjfrv., 669. mál (rýmkun heimilda o.fl.). --- Þskj. 1207.

[14:09]

Horfa

[14:44]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

Út af dagskrá voru tekin 8.--14. og 16.--17. mál.

Fundi slitið kl. 14:48.

---------------