Fundargerð 141. þingi, 104. fundi, boðaður 2013-03-15 10:30, stóð 10:30:56 til 19:01:10 gert 16 9:25
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

104. FUNDUR

föstudaginn 15. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Tilhögun þingfundar.

[10:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að gert yrði hádegishlé milli kl. 12.30 og 13.30 vegna nefndafunda.


Lengd þingfundar.

[10:31]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[10:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:08]

Horfa


Lengd þingfundar, frh. umr.

[11:09]

Horfa


Tekjuskattur, 1. umr.

Stjfrv., 680. mál (vaxtabætur vegna lánsveða). --- Þskj. 1246.

[11:10]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:24]

[13:30]

Horfa

[13:30]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Hlutafélög o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 677. mál (kennitöluflakk). --- Þskj. 1226.

[14:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Ábyrgðasjóður launa, 3. umr.

Stjfrv., 195. mál (staðfesta vinnuveitanda og miðlun upplýsinga, EES-reglur). --- Þskj. 198.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 621. mál. --- Þskj. 1077, brtt. 1234.

[14:36]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinberir háskólar, 2. umr.

Stjfrv., 319. mál (landbúnaðarháskólar og samstarf opinberra háskóla). --- Þskj. 366, nál. 1205.

[14:38]

Horfa

Umræðu frestað.


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla mála á dagskrá.

[14:46]

Horfa

Málshefjandi var Ragnheiður Ríkharðsdóttir.


Starfsmannaleigur, 2. umr.

Stjfrv., 606. mál (kjör starfsmanna, EES-reglur). --- Þskj. 1031, nál. 1190.

[14:53]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Norðurlandasamningur um almannatryggingar, síðari umr.

Stjtill., 600. mál. --- Þskj. 1020, nál. 1157.

[14:55]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Neytendalán, 3. umr.

Stjfrv., 220. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1148, nál. 1233 og 1242, brtt. 1069, 1070, 1209, 1219 og 1220.

[14:58]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:31]

Útbýting þingskjala:


Opinberir háskólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 319. mál (landbúnaðarháskólar og samstarf opinberra háskóla). --- Þskj. 366, nál. 1205.

[15:32]

Horfa

Umræðu frestað.


Afbrigði um dagskrármál.

[16:01]

Horfa


Sveitarstjórnarlög, 3. umr.

Stjfrv., 449. mál (rafrænar íbúakosningar og rafrænar kjörskrár). --- Þskj. 1238, brtt. 1252 og 1268.

[16:04]

Horfa

[16:07]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1272).


Ábyrgðasjóður launa, frh. 3. umr.

Stjfrv., 195. mál (staðfesta vinnuveitanda og miðlun upplýsinga, EES-reglur). --- Þskj. 198.

[16:08]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1271).


Veiting ríkisborgararéttar, frh. 3. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 621. mál. --- Þskj. 1077, brtt. 1234.

[16:09]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1273).


Starfsmannaleigur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 606. mál (kjör starfsmanna, EES-reglur). --- Þskj. 1031, nál. 1190.

[16:10]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Norðurlandasamningur um almannatryggingar, frh. síðari umr.

Stjtill., 600. mál. --- Þskj. 1020, nál. 1157.

[16:12]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1274).

[Fundarhlé. --- 16:12]

[17:15]

Útbýting þingskjala:


Opinberir háskólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 319. mál (landbúnaðarháskólar og samstarf opinberra háskóla). --- Þskj. 366, nál. 1205.

[17:15]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:00]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 11.--12. mál.

Fundi slitið kl. 19:01.

---------------