Fundargerð 141. þingi, 106. fundi, boðaður 2013-03-18 10:00, stóð 10:00:31 til 23:58:30 gert 19 7:54
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

106. FUNDUR

mánudaginn 18. mars,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Lengd þingfundar.

[10:00]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Beiðni um tvöfaldan ræðutíma.

[10:01]

Horfa

Forseti kynnti bréf frá þingflokksformanni framsóknarmanna þar sem farið var fram á tvöfaldan ræðutíma í 3. dagskrármáli.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:01]

Horfa


Reykjavíkurflugvöllur.

[10:01]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Uppbygging stóriðju í Helguvík.

[10:08]

Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Innheimtulaun lögmanna.

[10:14]

Horfa

Spyrjandi var Eygló Harðardóttir.


Sala á landi Reykjavíkurflugvallar.

[10:19]

Horfa

Spyrjandi var Birgir Ármannsson.


Afskipti innanríkisráðherra af bandarískum lögreglumönnum.

[10:26]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Lengd þingfundar, frh. umr.

[10:33]

Horfa


Um fundarstjórn.

Skýrsla fjármálaráðherra um hagvöxt og dagskrá fundarins.

[10:34]

Horfa

Málshefjandi var Illugi Gunnarsson.


Neytendalán, frh. 3. umr.

Stjfrv., 220. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1148, nál. 1233 og 1242, brtt. 1209, 1219 og 1220.

[11:15]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1280).


Afbrigði um dagskrármál.

[11:52]

Horfa


Um fundarstjórn.

Breytingartillögur við stjórnarskrármálið.

[11:53]

Horfa

Málshefjandi var Illugi Gunnarsson.

[Fundarhlé. --- 12:21]


Um fundarstjórn.

Mál á dagskrá.

[13:33]

Horfa

Málshefjandi var Birgir Ármannsson.

[Fundarhlé. --- 13:39]


Um fundarstjórn.

Dagskrá fundarins.

[13:43]

Horfa

Málshefjandi var Árni Þór Sigurðsson.


Stjórnarskipunarlög, 2. umr.

Frv. ÁPÁ o.fl., 641. mál (tímabundið ákvæði um breytingu á stjórnarskrá). --- Þskj. 1139, nál. 1269, brtt. 1244, 1270 og 1278.

[13:51]

Horfa

[18:56]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 18:56]

[20:01]

Horfa

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--41. mál.

Fundi slitið kl. 23:58.

---------------