Fundargerð 141. þingi, 107. fundi, boðaður 2013-03-19 10:30, stóð 10:31:05 til 23:39:16 gert 20 8:0
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

107. FUNDUR

þriðjudaginn 19. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Störf þingsins.

[10:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Stjórnarskipunarlög, frh. 2. umr.

Frv. ÁPÁ o.fl., 641. mál (tímabundið ákvæði um breytingu á stjórnarskrá). --- Þskj. 1139, nál. 1269, brtt. 1244, 1270 og 1278.

[11:07]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:54]

[13:30]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 18:59]

[20:03]

Útbýting þingskjala:


Tekjuskattur, 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 670. mál (undanþága frá skatti af vaxtatekjum). --- Þskj. 1208.

[20:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Starfsmannaleigur, 3. umr.

Stjfrv., 606. mál (kjör starfsmanna, EES-reglur). --- Þskj. 1031.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sameining rannsóknarnefnda í rannsóknarnefnd samgönguslysa, 3. umr.

Frv. um.- og samgn., 609. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1038.

[20:14]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Stjfrv., 478. mál (kynferðisbrot gegn börnum innan fjölskyldu). --- Þskj. 616, nál. 1102.

[20:26]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, 2. umr.

Stjfrv., 574. mál (kyntar veitur). --- Þskj. 973, nál. 1130.

[20:39]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Efnalög, 2. umr.

Stjfrv., 88. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 88, nál. 1083, brtt. 1084 og 1281.

[20:44]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013--2016, síðari umr.

Stjtill., 582. mál. --- Þskj. 995, nál. 1184, brtt. 1185 og 1232.

[20:59]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lokafjárlög 2011, 2. umr.

Stjfrv., 271. mál. --- Þskj. 303, nál. 1199, brtt. 1200.

[21:21]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Búfjárhald, 2. umr.

Stjfrv., 282. mál (heildarlög). --- Þskj. 315, nál. 1230, brtt. 1231.

[22:28]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Velferð dýra, 2. umr.

Stjfrv., 283. mál (heildarlög). --- Þskj. 316, nál. 1216, brtt. 1217.

[22:55]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinber innkaup, 2. umr.

Stjfrv., 288. mál (meðferð kærumála, EES-reglur). --- Þskj. 321, nál. 1215.

[23:24]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðminjasafn Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 583. mál. --- Þskj. 996, nál. 1275.

[23:26]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gjaldeyrismál, 2. umr.

Stjfrv., 669. mál (rýmkun heimilda o.fl.). --- Þskj. 1207, nál. 1276.

[23:32]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[23:37]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3., 7., 9., 11., 13.--14., 16.--17., 21., 23.--27., 29.--30. og 32.--40. mál.

Fundi slitið kl. 23:39.

---------------