Fundargerð 141. þingi, 109. fundi, boðaður 2013-03-22 10:30, stóð 10:30:38 til 18:16:42 gert 25 8:46
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

109. FUNDUR

föstudaginn 22. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sigríður Á. Andersen tæki sæti Ólafar Nordal, 2. þm. Reykv. s.


Störf þingsins.

[10:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Umræða um dagskrármál og störf þingsins.

[11:08]

Horfa

Málshefjandi var Birgir Ármannsson.


Stjórnarskipunarlög, frh. 2. umr.

Frv. ÁPÁ o.fl., 641. mál (tímabundið ákvæði um breytingu á stjórnarskrá). --- Þskj. 1139, nál. 1269, brtt. 1244, 1270 og 1278.

[11:33]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:10]


Grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar, ein umr.

Skýrsla innanrrh., 687. mál. --- Þskj. 1277.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 14:28]


Stjórnarskipunarlög, frh. 2. umr.

Frv. ÁPÁ o.fl., 641. mál (tímabundið ákvæði um breytingu á stjórnarskrá). --- Þskj. 1139, nál. 1269, brtt. 1244, 1270 og 1278.

[16:01]

Horfa

Umræðu frestað.

[18:15]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3. og 5.--41. mál.

Fundi slitið kl. 18:16.

---------------