Fundargerð 141. þingi, 112. fundi, boðaður 2013-03-27 10:30, stóð 10:30:11 til 23:07:53 gert 2 9:42
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

112. FUNDUR

miðvikudaginn 27. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[Fundarhlé. --- 10:30]

[11:31]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[11:32]

Horfa

Forseti tilkynnti lengra hádegishlé vegna nefndafunda.


Dagskrá næsta fundar.

[11:32]

Horfa

Greidd voru atkvæði um dagskrártillögu þriggja þingmanna.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:34]

Horfa


Opinberir háskólar, 3. umr.

Stjfrv., 319. mál (landbúnaðarháskólar og samstarf opinberra háskóla). --- Þskj. 1345.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins, 3. umr.

Stjfrv., 417. mál (afnám greiðslumiðlunar). --- Þskj. 1347, brtt. 1362.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálafyrirtæki, 3. umr.

Stjfrv., 501. mál (eigendur, eigið fé, útibú o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 1348, brtt. 1357 og 1361.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verðbréfaviðskipti, 3. umr.

Stjfrv., 504. mál (útboð, fjárfestar, innherjaupplýsingar o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 1349.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, 3. umr.

Stjfrv., 605. mál (aukin hlutdeild, EES-reglur). --- Þskj. 1350.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda, 3. umr.

Stjfrv., 629. mál (skattlagning á lágskattasvæðum og starfsmannaleigur, EES-reglur). --- Þskj. 1093.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur, 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 670. mál (undanþága frá skatti af vaxtatekjum). --- Þskj. 1208.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurskoðendur, 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 664. mál (peningaþvætti og eftirlit, EES-reglur). --- Þskj. 1196.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hlutafélög, 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 661. mál (réttindi hluthafa, EES-reglur). --- Þskj. 1188.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 665. mál (eftirlitsgjald, EES-reglur). --- Þskj. 1197.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur, 3. umr.

Stjfrv., 680. mál (vaxtabætur vegna lánsveða). --- Þskj. 1246 (með áorðn. breyt. á þskj. 1331).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 11:39]

[14:04]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:05]

Horfa


Stjórnarskipunarlög, frh. 2. umr.

Frv. ÁPÁ o.fl., 641. mál (tímabundið ákvæði um breytingu á stjórnarskrá). --- Þskj. 1139, nál. 1269, brtt. 1244, 1270, 1278 og 1367.

[14:05]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nýjar samgöngustofnanir, 1. umr.

Frv. um.- og samgn., 696. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1298.

[16:23]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Fjölmiðlar, 3. umr.

Stjfrv., 490. mál (eignarhald, ábyrgðarmenn o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 1346, brtt. 1366.

[16:26]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 217/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 565. mál (merkingar á orkutengdum vörum). --- Þskj. 955, nál. 1186 og 1359.

[16:29]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 16:46]

[20:46]

Útbýting þingskjala:


Virðisaukaskattur, 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 639. mál (þrengri tímamörk). --- Þskj. 1134.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 701. mál. --- Þskj. 1318.

[20:47]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1393).

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnarskipunarlög, frh. 2. umr.

Frv. ÁPÁ o.fl., 641. mál (tímabundið ákvæði um breytingu á stjórnarskrá). --- Þskj. 1139, nál. 1269, brtt. 1244, 1270, 1278 og 1367.

[21:17]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Náttúruvernd, frh. 2. umr.

Stjfrv., 429. mál (heildarlög). --- Þskj. 537, nál. 1113, 1248 og 1251, brtt. 1114.

[21:35]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Kísilver í landi Bakka, frh. 2. umr.

Stjfrv., 632. mál (fjárfestingarsamningur og ívilnanir). --- Þskj. 1108, nál. 1228 og 1243.

[21:47]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka, frh. 2. umr.

Stjfrv., 633. mál (stækkun hafnar og vegtenging). --- Þskj. 1109, nál. 1228 og 1243.

[22:07]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Stofnun opinbers hlutafélags um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut í Reykjavík, frh. 2. umr.

Stjfrv., 618. mál (opinber framkvæmd). --- Þskj. 1071, nál. 1137 og 1282.

[22:13]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Opinberir háskólar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 319. mál (landbúnaðarháskólar og samstarf opinberra háskóla). --- Þskj. 1345.

[22:34]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1380).


Fjölmiðlar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 490. mál (eignarhald, ábyrgðarmenn o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 1346, brtt. 1366.

[22:36]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1381).


Skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins, frh. 3. umr.

Stjfrv., 417. mál (afnám greiðslumiðlunar). --- Þskj. 1347, brtt. 1362.

[22:39]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1382).


Fjármálafyrirtæki, frh. 3. umr.

Stjfrv., 501. mál (eigendur, eigið fé, útibú o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 1348, brtt. 1357 og 1361.

[22:40]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1383).


Verðbréfaviðskipti, frh. 3. umr.

Stjfrv., 504. mál (útboð, fjárfestar, innherjaupplýsingar o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 1349.

[22:45]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1384).


Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 605. mál (aukin hlutdeild, EES-reglur). --- Þskj. 1350.

[22:46]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1385).


Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda, frh. 3. umr.

Stjfrv., 629. mál (skattlagning á lágskattasvæðum og starfsmannaleigur, EES-reglur). --- Þskj. 1093.

[22:47]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1386).


Tekjuskattur, frh. 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 670. mál (undanþága frá skatti af vaxtatekjum). --- Þskj. 1208.

[22:48]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1387).


Endurskoðendur, frh. 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 664. mál (peningaþvætti og eftirlit, EES-reglur). --- Þskj. 1196.

[22:48]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1388).


Hlutafélög, frh. 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 661. mál (réttindi hluthafa, EES-reglur). --- Þskj. 1188.

[22:48]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1389).


Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, frh. 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 665. mál (eftirlitsgjald, EES-reglur). --- Þskj. 1197.

[22:49]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1390).


Tekjuskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 680. mál (vaxtabætur vegna lánsveða). --- Þskj. 1246 (með áorðn. breyt. á þskj. 1331).

[22:50]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1391).


Virðisaukaskattur, frh. 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 639. mál (þrengri tímamörk). --- Þskj. 1134.

[23:00]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 217/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 565. mál (merkingar á orkutengdum vörum). --- Þskj. 955, nál. 1186 og 1359.

[23:05]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1392).

[23:06]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 23:07.

---------------