Útbýtt utan þingfundar 4. júlí:
Almannatryggingar og málefni aldraðra, 25. mál, þskj. 83.
Þingsköp Alþingis, 30. mál, þskj. 85.
Útbýtt á fundinum:
Afsláttur af veiðigjöldum, 24. mál, svar sjútv.- og landbrh., þskj. 93.
Almannatryggingar, 35. mál, frv. velfn., þskj. 94.
Bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi, 40. mál, þáltill. ÁPÁ o.fl., þskj. 102.
Brunavarnagjald og stuðningur við sveitarfélög, 41. mál, fsp. KLM, þskj. 103.
Ferjusiglingar í Landeyjahöfn, 29. mál, svar innanrrh., þskj. 98.
IPA-styrkir, 27. mál, svar utanrrh., þskj. 92.
Landhelgisgæslan og sjúkraflug, 42. mál, fsp. SilG, þskj. 104.
Leikskóli að loknu fæðingarorlofi, 37. mál, þáltill. SSv o.fl., þskj. 96.
Skipun nefndar um málefni hinsegin fólks, 39. mál, þáltill. KJak o.fl., þskj. 101.
Sóknargjöld, 34. mál, svar innanrrh., þskj. 99.
Tekjulækkun ríkissjóðs, 28. mál, svar fjmrh., þskj. 97.
Tekjuskattur, 38. mál, frv. KJak o.fl., þskj. 100.
Viðbrögð við skuldavanda einstaklinga með lán með veði í eign þriðja aðila, 36. mál, frv. SJS og KaJúl, þskj. 95.