Dagskrá 142. þingi, 14. fundi, boðaður 2013-06-26 15:00, gert 27 7:51
[<-][->]

14. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 26. júní 2013

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Almannatryggingar og málefni aldraðra, stjfrv., 25. mál, þskj. 40. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  3. Slysatryggingar almannatrygginga, frv., 6. mál, þskj. 6. --- 1. umr.
  4. Lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur, frv., 7. mál, þskj. 7. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Lengd þingfundar.
  2. Afbrigði um dagskrármál.