Dagskrá 142. þingi, 16. fundi, boðaður 2013-06-28 10:30, gert 29 14:27
[<-][->]

16. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 28. júní 2013

kl. 10.30 árdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Jafnlaunaátak á heilbrigðisstofnunum.
  2. Ríkisfjármál.
  3. Endurskoðun fjárreiðulaga.
  4. Nýjar reglur LÍN um námsframvindu.
 2. Aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi, stjtill., 9. mál, þskj. 9, nál. 47, 48 og 49, brtt. 37, 38, 50 og 51. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
 3. Veiðigjöld, stjfrv., 15. mál, þskj. 15, nál. 52. --- 2. umr.
 4. Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, stjfrv., 11. mál, þskj. 11, brtt. 53. --- 3. umr.
 5. Neytendalán, frv., 26. mál, þskj. 46. --- 2. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Beiðni um tvöfaldan ræðutíma.
 2. Lengd þingfundar.
 3. Varamenn taka þingsæti.
 4. Afbrigði um dagskrármál.
 5. Afbrigði um dagskrármál.