Dagskrá 142. þingi, 23. fundi, boðaður 2013-07-04 23:59, gert 20 8:30
[<-][->]

23. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 4. júlí 2013

að loknum 22. fundi.

---------

  1. Þingsköp Alþingis, frv., 30. mál, þskj. 67, nál. 75 og 76. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  2. Almannatryggingar og málefni aldraðra, stjfrv., 25. mál, þskj. 40 (með áorðn. breyt. á þskj. 66), brtt. 79 og 82. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Veiðigjöld, stjfrv., 15. mál, þskj. 15, nál. 73. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Stjórnarskipunarlög, frv., 5. mál, þskj. 5. --- 3. umr.
  5. Seðlabanki Íslands, stjfrv., 20. mál, þskj. 20, brtt. 68 og 74, till. til rökst. dagskrár 80. --- 3. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Afbrigði um dagskrármál.
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Dagskrártillaga.