Fundargerð 142. þingi, 1. fundi, boðaður 2013-06-06 16:00, stóð 16:02:23 til 16:59:34 gert 6 17:41
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

ÞINGSETNINGARFUNDUR (frh.),

fimmtudaginn 6. júní,

kl. 4 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Rannsókn kjörbréfa.

[16:02]

Horfa

Kjörbréfanefnd athugaði kjörbréf þau sem landskjörstjórn gaf út 6. maí 2013 í samræmi við úrslit alþingiskosninga sem fram fóru 27. apríl sl.

Nefndinni bárust þrjú bréf frá innanríkisráðuneytinu, dags. 30. apríl, 2. maí og 10. maí sl. Bréfunum fylgdu í innsigluðum umslögum átta atkvæðaseðlar sem umboðsmenn framboðslista höfðu gert ágreining um við yfirkjörstjórn Suðurkjördæmis, 23 seðlar sem umboðsmenn gerðu ágreining um í Reykjavíkurkjördæmi norður og 34 seðlar sem ágreiningur var um í Reykjavíkurkjördæmi suður. Jafnframt fylgdi bréfum ráðuneytisins ljósrit úr gerðabókum yfirkjörstjórnanna.

Nefndin lagði til í samræmi við 46. gr. stjórnarskrár og 2. mgr. 1. gr., samanber 5. gr. laga um þingsköp Alþingis, að kosningarnar teldust gildar og að kjörbréf eftirfarandi aðalmanna og varamanna yrðu samþykkt.

Kjörbréf eftirfarandi aðalmanna og varamanna voru þar með samþykkt:

Aðalmenn:

Gunnar Bragi Sveinsson, 1. þm. Nv.

Einar K. Guðfinnsson, 2. þm. Nv.

Ásmundur Einar Daðason, 3. þm. Nv.

Haraldur Benediktsson, 4. þm. Nv.

Guðbjartur Hannesson, 5. þm. Nv.

Elsa Lára Arnardóttir, 6. þm. Nv.

Jóhanna María Sigmundsdóttir, 7. þm. Nv.

Lilja Rafney Magnúsdóttir, 8. þm. Nv.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 1. þm. Na.

Kristján Þór Júlíusson, 2. þm. Na.

Höskuldur Þórhallsson, 3. þm. Na.

Steingrímur J. Sigfússon, 4. þm. Na.

Líneik Anna Sævarsdóttir, 5. þm. Na.

Valgerður Gunnarsdóttir, 6. þm. Na.

Kristján L. Möller, 7. þm. Na.

Þórunn Egilsdóttir, 8. þm. Na.

Bjarkey Gunnarsdóttir, 9. þm. Na.

Brynhildur Pétursdóttir, 10. þm. Na.

Sigurður Ingi Jóhannsson, 1. þm. Su.

Ragnheiður E. Árnadóttir, 2. þm. Su.

Silja Dögg Gunnarsdóttir, 3. þm. Su.

Unnur Brá Konráðsdóttir, 4. þm. Su.

Páll Jóhann Pálsson, 5. þm. Su.

Oddný G. Harðardóttir, 6. þm. Su.

Ásmundur Friðriksson, 7. þm. Su.

Haraldur Einarsson, 8. þm. Su.

Vilhjálmur Árnason, 9. þm. Su.

Páll Valur Björnsson, 10. þm. Su.

Bjarni Benediktsson, 1. þm. Sv.

Eygló Harðardóttir, 2. þm. Sv.

Ragnheiður Ríkharðsdóttir, 3. þm. Sv.

Árni Páll Árnason, 4. þm. Sv.

Willum Þór Þórsson, 5. þm. Sv.

Jón Gunnarsson, 6. þm. Sv.

Guðmundur Steingrímsson, 7. þm. Sv.

Ögmundur Jónasson, 8. þm. Sv.

Vilhjálmur Bjarnason, 9. þm. Sv.

Þorsteinn Sæmundsson, 10. þm. Sv.

Katrín Júlíusdóttir, 11. þm. Sv.

Birgitta Jónsdóttir, 12. þm. Sv.

Elín Hirst, 13. þm. Sv.

Hanna Birna Kristjánsdóttir, 1. þm. Rs.

Vigdís Hauksdóttir, 2. þm. Rs.

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, 3. þm. Rs.

Pétur H. Blöndal, 4. þm. Rs.

Svandís Svavarsdóttir, 5. þm. Rs.

Róbert Marshall, 6. þm. Rs.

Guðlaugur Þór Þórðarson, 7. þm. Rs.

Karl Garðarsson, 8. þm. Rs.

Helgi Hjörvar, 9. þm. Rs.

Jón Þór Ólafsson, 10. þm. Rs.

Óttarr Proppé, 11. þm. Rs.

Illugi Gunnarsson, 1. þm. Rn.

Frosti Sigurjónsson, 2. þm. Rn.

Katrín Jakobsdóttir, 3. þm. Rn.

Össur Skarphéðinsson, 4. þm. Rn.

Brynjar Níelsson, 5. þm. Rn.

Björt Ólafsdóttir, 6. þm. Rn.

Sigrún Magnúsdóttir, 7. þm. Rn.

Árni Þór Sigurðsson, 8. þm. Rn.

Birgir Ármannsson, 9. þm. Rn.

Helgi Hrafn Gunnarsson, 10. þm. Rn.

Valgerður Bjarnadóttir, 11. þm. Rn.

Varamenn:

Sigurður Páll Jónsson, 1. vþm. Framsfl. í Nv.

Anna María Elíasdóttir, 2. vþm. Framsfl. í Nv.

Jón Árnason, 3. vþm. Framsfl. í Nv.

Halldór Logi Friðgeirsson, 4. vþm. Framsfl. í Nv.

Ólína Þorvarðardóttir, 1. vþm. Samf. í Nv.

Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, 1. vþm. Sjálfstfl. í Nv.

Sigurður Örn Ágústsson, 2. vþm. Sjálfstfl. í Nv.

Lárus Ástmar Hannesson, 1. vþm. Vinstri gr. Í Nv.

Preben Pétursson, 1. vþm. Bjartrar fr. í Na.

Hjálmar Bogi Hafliðason, 1. vþm. Framsfl. í Na.

Guðmundur Gíslason, 2. vþm. Framsfl. í Na.

Katrín Freysdóttir, 3. vþm. Framsfl. í Na.

Bjarnveig Ingvadóttir, 4. vþm. Framsfl. í Na.

Erna Indriðadóttir, 1. vþm. Samf. í Na.

Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, 1. vþm. Sjálfstfl. í Na.

Jens Garðar Helgason, 2. vþm. Sjálfstfl. í Na.

Edward H. Huijbens 1. vþm. Vinstri gr. í Na.

Ingibjörg Þórðardóttir, 2. vþm. Vinstri gr. í Na.

Guðlaug Elísabet Finnsdóttir, 1. vþm. Bjartrar fr. í Su.

Fjóla Hrund Björnsdóttir, 1. vþm. Framsfl. í Su.

Sandra Rán Ásgrímsdóttir, 2. vþm. Framsfl. í Su.

Sigrún Gísladóttir, 3. vþm. Framsfl. í Su.

Jónatan Guðni Jónsson, 4. vþm. Framsfl. í Su.

Björgvin G. Sigurðsson, 1. vþm. Samf. í Su.

Geir Jón Þórisson, 1. vþm. Sjálfstfl. í Su.

Oddgeir Ágúst Ottesen 2. vþm. Sjálfstfl. í Su.

Sandra Dís Hafþórsdóttir, 3. vþm. Sjálfstfl. í Su.

Trausti Hjaltason, 4. vþm. Sjálfstfl. í Su.

Freyja Haraldsdóttir, 1. vþm. Bjartrar fr. í Sv.

Sigurjón Norberg Kjærnested 1. vþm. Framsfl. í Sv.

Ólöf Pálína Úlfarsdóttir, 2. vþm. Framsfl. í Sv.

Elín Jóhannsdóttir, 3. vþm. Framsfl. í Sv.

Björn Leví Gunnarsson, 1. vþm. Pírata í Sv.

Magnús Orri Schram 1. vþm. Samf. í Sv.

Margrét Gauja Magnúsdóttir, 2. vþm. Samf. í Sv.

Óli Björn Kárason, 1. vþm. Sjálfstfl. í Sv.

Karen Elísabet Halldórsdóttir, 2. vþm. Sjálfstfl. í Sv.

Bryndís Loftsdóttir, 3. vþm. Sjálfstfl. í Sv.

Friðjón R. Friðjónsson, 4. vþm. Sjálfstfl. í Sv.

Unnur Lára Bryde 5. vþm. Sjálfstfl. í Sv.

Rósa Björk Brynjólfsdóttir, 1. vþm. Vinstri gr. í Sv.

Brynhildur S. Björnsdóttir, 1. vþm. Bjartrar fr. í Rs.

Sigrún Gunnarsdóttir, 2. vþm. Bjartrar fr. í Rs.

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, 1. vþm. Framsfl. í Rs.

Jóhanna Kristín Björnsdóttir, 2. vþm. Framsfl. í Rs.

Ásta Guðrún Helgadóttir, 1. vþm. Pírata í Rs.

Björk Vilhelmsdóttir, 1. vþm. Samf. í Rs.

Mörður Árnason, 2. vþm. Samf. í Rs.

Sigríður Á. Andersen 1. vþm. Sjálfstfl. í Rs.

Áslaug María Friðriksdóttir, 2. vþm. Sjálfstfl. í Rs.

Teitur Björn Einarsson, 3. vþm. Sjálfstfl. í Rs.

Álfheiður Ingadóttir, 1. vþm. Vinstri gr. í Rs.

Heiða Kristín Helgadóttir, 1. vþm. Bjartrar fr. í Rn.

Þorsteinn Magnússon, 1. vþm. Framsfl. í Rn.

Fanný Gunnarsdóttir, 2. vþm. Framsfl. í Rn.

Halldóra Mogensen, 1. vþm. Pírata í Rn.

Skúli Helgason, 1. vþm. Samf. í Rn.

Anna Margrét Guðjónsdóttir, 2. vþm. Samf. í Rn.

Ingibjörg Óðinsdóttir, 1. vþm. Sjálfstfl. í Rn.

Elínbjörg Magnúsdóttir, 2. vþm. Sjálfstfl. í Rn.

Arnar Þórisson, 3. vþm. Sjálfstfl. í Rn.

Steinunn Þóra Árnadóttir, 1. vþm. Vinstri gr. í Rn.

Björn Valur Gíslason, 2. vþm. Vinstri gr. í Rn.


Drengskaparheit unnin.

[16:18]

Horfa

Ásmundur Friðriksson, Björt Ólafsdóttir, Brynhildur Pétursdóttir, Brynjar Níelsson, Elín Hirst, Elsa Lára Arnardóttir, Frosti Sigurjónsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Haraldur Benediktsson, Haraldur Einarsson, Helgi Hrafn Gunnarsson, Jóhanna María Sigmundsdóttir, Jón Þór Ólafsson, Karl Garðarsson, Líneik Anna Sævarsdóttir, Páll Valur Björnsson, Páll Jóhann Pálsson, Silja Dögg Gunnarsdóttir, Valgerður Gunnarsdóttir, Vilhjálmur Árnason, Vilhjálmur Bjarnason, Willum Þór Þórsson, Þorsteinn Sæmundsson og Þórunn Egilsdóttir undirrituðu drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Kosning forseta skv. 1. mgr. 3. gr. þingskapa.

[16:25]

Horfa

Gengið var til forsetakosningar. Atkvæði féllu þannig að Einar K. Guðfinnsson, 2. þm. Norðvest., hlaut 48 atkvæði, 4 þingmenn greiddu ekki atkvæði og 11 voru fjarverandi.


Ávarp forseta.

[16:27]

Horfa

Hinn nýkjörni forseti ávarpaði þingheim.


Kosning varaforseta skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 82. gr. þingskapa.

Fram kom einn listi með jafnmörgum nöfnum samtals og kjósa skyldi. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kjörin væru án atkvæðagreiðslu:

 1. varaforseti: Kristján L. Möller,
 2. varaforseti: Silja Dögg Gunnarsdóttir,
 3. varaforseti: Valgerður Gunnarsdóttir,
 4. varaforseti: Steingrímur J. Sigfússon,
 5. varaforseti: Þorsteinn Sæmundsson,
 6. varaforseti: Óttarr Proppé.

Tilkynning um stjórnir þingflokka.

[16:38]

Horfa

Forseti tilkynnti eftirfarandi stjórnir þingflokka.

Þingflokkur framsóknarmanna: Sigrún Magnúsdóttir formaður, Þórunn Egilsdóttir varaformaður og Ásmundur Einar Daðason ritari.

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins: Ragnheiður Ríkharðsdóttir formaður, Guðlaugur Þór Þórðarson varaformaður og Brynjar Níelsson ritari.

Þingflokkur Samfylkingarinnar: Helgi Hjörvar formaður, Oddný G. Harðardóttir varaformaður og Kristján L. Möller ritari.

Þingflokkur Vinstri hreyfingarinnar -- græns framboðs: Svandís Svavarsdóttir formaður, Árni Þór Sigurðsson varaformaður og Lilja Rafney Magnúsdóttir ritari.

Þingflokkur Bjartrar framtíðar: Róbert Marshall formaður, Brynhildur Pétursdóttir varaformaður og Björt Ólafsdóttir ritari.

Þingflokkur Pírata: Birgitta Jónsdóttir formaður, Helgi Hrafn Gunnarsson varaformaður og Jón Þór Ólafsson ritari.


Kosning í fastanefndir og alþjóðanefndir skv. 13., 14. og 35. gr. þingskapa.

[16:40]

Horfa

Við kosningu fastanefnda og alþjóðanefnda kom fram listi með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Kosningin fór því fram án atkvæðagreiðslu og urðu nefndirnar svo skipaðar:

Allsherjar- og menntamálanefnd:

Aðalmenn:

Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður,

Páll Valur Björnsson, 1. varaformaður,

Líneik Anna Sævarsdóttir, 2. varaformaður,

Guðbjartur Hannesson,

Helgi Hrafn Gunnarsson,

Jóhanna María Sigmundsdóttir,

Svandís Svavarsdóttir,

Vilhjálmur Árnason,

Willum Þór Þórsson.

Varamenn:

Bjarkey Gunnarsdóttir,

Brynjar Níelsson,

Elsa Lára Arnardóttir,

Haraldur Einarsson,

Jón Þór Ólafsson,

Karl Garðarsson,

Oddný G. Harðardóttir,

Óttarr Proppé,

Valgerður Gunnarsdóttir.

Atvinnuveganefnd:

Aðalmenn:

Jón Gunnarsson, formaður,

Lilja Rafney Magnúsdóttir, 1. varaformaður,

Haraldur Benediktsson, 2. varaformaður,

Ásmundur Friðriksson,

Björt Ólafsdóttir,

Kristján L. Möller,

Páll Jóhann Pálsson,

Þorsteinn Sæmundsson,

Þórunn Egilsdóttir.

Varamenn:

Ásmundur Einar Daðason,

Elín Hirst,

Frosti Sigurjónsson,

Guðlaugur Þór Þórðarson,

Katrín Júlíusdóttir,

Páll Valur Björnsson,

Ragnheiður Ríkharðsdóttir,

Sigrún Magnúsdóttir,

Steingrímur J. Sigfússon.

Efnahags- og viðskiptanefnd:

Aðalmenn:

Frosti Sigurjónsson, formaður,

Pétur H. Blöndal, 1. varaformaður,

Páll Jóhann Pálsson, 2. varaformaður,

Árni Páll Árnason,

Brynjar Níelsson,

Guðmundur Steingrímsson,

Steingrímur J. Sigfússon,

Vilhjálmur Bjarnason,

Willum Þór Þórsson.

Varamenn:

Björt Ólafsdóttir,

Elsa Lára Arnardóttir,

Guðlaugur Þór Þórðarson,

Helgi Hjörvar,

Jón Gunnarsson,

Ragnheiður Ríkharðsdóttir,

Svandís Svavarsdóttir,

Vigdís Hauksdóttir,

Þorsteinn Sæmundsson.

Fjárlaganefnd:

Aðalmenn:

Vigdís Hauksdóttir, formaður,

Guðlaugur Þór Þórðarson, 1. varaformaður,

Oddný G. Harðardóttir, 2. varaformaður,

Ásmundur Einar Daðason,

Bjarkey Gunnarsdóttir,

Brynhildur Pétursdóttir,

Haraldur Benediktsson,

Karl Garðarsson,

Valgerður Gunnarsdóttir.

Varamenn:

Árni Þór Sigurðsson,

Birgir Ármannsson,

Kristján L. Möller,

Líneik Anna Sævarsdóttir,

Páll Jóhann Pálsson,

Ragnheiður Ríkharðsdóttir,

Róbert Marshall,

Unnur Brá Konráðsdóttir,

Willum Þór Þórsson.

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd:

Aðalmenn:

Ögmundur Jónasson, formaður,

Brynjar Níelsson, 1. varaformaður,

Birgitta Jónsdóttir, 2. varaformaður,

Helgi Hjörvar,

Karl Garðarsson,

Líneik Anna Sævarsdóttir,

Pétur H. Blöndal,

Sigrún Magnúsdóttir,

Valgerður Bjarnadóttir.

Varamenn:

Árni Páll Árnason,

Elín Hirst,

Bjarkey Gunnarsdóttir,

Höskuldur Þórhallsson,

Jón Þór Ólafsson,

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,

Vigdís Hauksdóttir,

Vilhjálmur Árnason,

Þorsteinn Sæmundsson.

Umhverfis- og samgöngunefnd:

Aðalmenn:

Höskuldur Þórhallsson, formaður,

Katrín Júlíusdóttir, 1. varaformaður,

Haraldur Einarsson, 2. varaformaður,

Birgir Ármannsson,

Jón Þór Ólafsson,

Katrín Jakobsdóttir,

Ragnheiður Ríkharðsdóttir,

Róbert Marshall,

Vilhjálmur Árnason.

Varamenn:

Ásmundur Friðriksson,

Birgitta Jónsdóttir,

Brynhildur Pétursdóttir,

Guðbjartur Hannesson,

Jón Gunnarsson,

Lilja Rafney Magnúsdóttir,

Páll Jóhann Pálsson,

Pétur H. Blöndal,

Silja Dögg Gunnarsdóttir.

Utanríkismálanefnd:

Aðalmenn:

Birgir Ármannsson, formaður,

Ásmundur Einar Daðason, 1. varaformaður,

Vilhjálmur Bjarnason, 2. varaformaður,

Árni Þór Sigurðsson,

Frosti Sigurjónsson,

Guðlaugur Þór Þórðarson,

Óttarr Proppé,

Silja Dögg Gunnarsdóttir,

Össur Skarphéðinsson.

Varamenn:

Árni Páll Árnason,

Brynjar Níelsson,

Guðmundur Steingrímsson,

Haraldur Einarsson,

Höskuldur Þórhallsson,

Katrín Jakobsdóttir,

Ragnheiður Ríkharðsdóttir,

Valgerður Gunnarsdóttir,

Þórunn Egilsdóttir.

Velferðarnefnd:

Aðalmenn:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður,

Þórunn Egilsdóttir, 1. varaformaður,

Björt Ólafsdóttir, 2. varaformaður,

Ásmundur Friðriksson,

Elín Hirst,

Elsa Lára Arnardóttir,

Katrín Júlíusdóttir,

Lilja Rafney Magnúsdóttir,

Unnur Brá Konráðsdóttir.

Varamenn:

Guðmundur Steingrímsson,

Jóhanna María Sigmundsdóttir,

Karl Garðarsson,

Pétur H. Blöndal,

Valgerður Bjarnadóttir,

Vilhjálmur Árnason,

Vilhjálmur Bjarnason,

Ögmundur Jónasson,

Össur Skarphéðinsson.

Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins:

Aðalmenn:

Ragnheiður Ríkharðsdóttir, formaður,

Ásmundur Einar Daðason,

Birgitta Jónsdóttir.

Varamenn:

Helgi Hrafn Gunnarsson,

Sigrún Magnúsdóttir,

Valgerður Gunnarsdóttir.

Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins:

Aðalmenn:

Karl Garðarsson, formaður,

Brynjar Níelsson,

Ögmundur Jónasson.

Varamenn:

Guðbjartur Hannesson,

Guðlaugur Þór Þórðarson,

Jóhanna María Sigmundsdóttir.

Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA og EES:

Aðalmenn:

Guðlaugur Þór Þórðarson, formaður,

Árni Páll Árnason,

Árni Þór Sigurðsson,

Vilhjálmur Bjarnason,

Willum Þór Þórsson.

Varamenn:

Birgir Ármannsson,

Bjarkey Gunnarsdóttir,

Elín Hirst,

Karl Garðarsson,

Katrín Júlíusdóttir.

Íslandsdeild NATO-þingsins:

Aðalmenn:

Þórunn Egilsdóttir, formaður,

Birgir Ármannsson,

Össur Skarphéðinsson.

Varamenn:

Kristján L. Möller,

Páll Jóhann Pálsson,

Ragnheiður Ríkharðsdóttir.

Íslandsdeild Norðurlandaráðs:

Aðalmenn:

Höskuldur Þórhallsson, formaður,

Elín Hirst,

Helgi Hjörvar,

Jóhanna María Sigmundsdóttir,

Róbert Marshall,

Steingrímur J. Sigfússon,

Valgerður Gunnarsdóttir.

Varamenn:

Brynhildur Pétursdóttir,

Brynjar Níelsson,

Guðbjartur Hannesson,

Katrín Jakobsdóttir,

Pétur H. Blöndal,

Þorsteinn Sæmundsson,

Sigrún Magnúsdóttir.

Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins:

Aðalmenn:

Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður,

Katrín Jakobsdóttir,

Oddný G. Harðardóttir,

Páll Valur Björnsson,

Páll Jóhann Pálsson,

Vigdís Hauksdóttir.

Varamenn:

Ásmundur Einar Daðason,

Haraldur Einarsson,

Lilja Rafney Magnúsdóttir,

Óttarr Proppé,

Jón Gunnarsson,

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.

Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál:

Aðalmenn:

Jón Gunnarsson, formaður,

Líneik Anna Sævarsdóttir,

Valgerður Bjarnadóttir.

Varamenn:

Svandís Svavarsdóttir,

Vilhjálmur Bjarnason,

Þórunn Egilsdóttir.

Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu:

Aðalmenn:

Elsa Lára Arnardóttir, formaður,

Guðmundur Steingrímsson,

Pétur H. Blöndal.

Varamenn:

Björt Ólafsdóttir,

Frosti Sigurjónsson,

Unnur Brá Konráðsdóttir.


Afbrigði um sætahlutun.

[16:47]

Horfa

Veitt voru afbrigði frá sætahlutun vegna sæta þingflokksformanna.


Hlutað um sæti þingmanna skv. 4. mgr. 3. gr. þingskapa.

[16:48]

Horfa

Sætaúthlutun fór á þessa leið:

 1. sæti er sæti forseta.
 2. sæti hlaut Frosti Sigurjónsson.
 3. sæti hlaut Höskuldur Þórhallsson.
 4. sæti hlaut Vilhjálmur Bjarnason.
 5. sæti hlaut Valgerður Gunnarsdóttir.
 6. sæti hlaut Helgi Hrafn Gunnarsson.
 7. sæti hlaut Svandís Svavarsdóttir.
 8. sæti hlaut Ragnheiður Ríkharðsdóttir.
 9. sæti hlaut Unnur Brá Konráðsdóttir.
 10. sæti hlaut Jón Gunnarsson.
 11. sæti hlaut Ásmundur Einar Daðason.
 12. sæti hlaut Vigdís Hauksdóttir.
 13. sæti hlaut Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.
 14. sæti hlaut Björt Ólafsdóttir.
 15. sæti hlaut Karl Garðarsson.
 16. sæti hlaut Haraldur Benediktsson.
 17. sæti hlaut Guðmundur Steingrímsson.
 18. sæti hlaut Óttarr Proppé.
 19. sæti hlaut Jón Þór Ólafsson.
 20. sæti hlaut Willum Þór Þórsson.
 21. sæti hlaut Ásmundur Friðriksson.
 22. sæti hlaut Birgitta Jónsdóttir.
 23. sæti hlaut Helgi Hjörvar.
 24. sæti hlaut Össur Skarphéðinsson.
 25. sæti hlaut Þórunn Egilsdóttir.
 26. sæti hlaut Páll Valur Björnsson.
 27. sæti hlaut Oddný G. Harðardóttir.
 28. sæti hlaut Elsa Lára Arnardóttir.
 29. sæti hlaut Árni Þór Sigurðsson.
 30. sæti hlaut Bjarkey Gunnarsdóttir.
 31. sæti hlaut Einar K. Guðfinnsson.
 32. sæti hlaut Haraldur Einarsson.
 33. sæti hlaut Brynhildur Pétursdóttir.
 34. sæti hlaut Vilhjálmur Árnason.
 35. sæti hlaut Silja Dögg Gunnarsdóttir.
 36. sæti hlaut Þorsteinn Sæmundsson.
 37. sæti hlaut Ögmundur Jónasson.
 38. sæti er sæti varamanns.
 39. sæti hlaut Guðlaugur Þór Þórðarson.
 40. sæti hlaut Líneik Anna Sævarsdóttir.
 41. sæti hlaut Elín Hirst.
 42. sæti hlaut Katrín Júlíusdóttir.
 43. sæti hlaut Lilja Rafney Magnúsdóttir.
 44. sæti hlaut Sigrún Magnúsdóttir.
 45. sæti hlaut Róbert Marshall.
 46. sæti hlaut Kristján L. Möller.
 47. sæti hlaut Pétur H. Blöndal.
 48. sæti hlaut Valgerður Bjarnadóttir.
 49. sæti hlaut Steingrímur J. Sigfússon.
 50. sæti hlaut Guðbjartur Hannesson.
 51. sæti er sæti varamanns.
 52. sæti hlaut Brynjar Níelsson.
 53. sæti hlaut Jóhanna María Sigmundsdóttir.
 54. sæti hlaut Katrín Jakobsdóttir.
 55. sæti hlaut Árni Páll Árnason.
 56. sæti hlaut Birgir Ármannsson.
 57. sæti hlaut Páll Jóhann Pálsson.
 58. sæti er sæti félags- og húsnæðismálaráðherra.
 59. sæti er sæti mennta- og menningarmálaráðherra.
 60. sæti er sæti utanríkisráðherra.
 61. sæti er sæti forsætisráðherra.
 62. sæti er sæti fjármála- og efnahagsráðherra.
 63. sæti er sæti heilbrigðisráðherra.
 64. sæti er sæti iðnaðar- og viðskiptaráðherra.
 65. sæti er sæti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
 66. sæti er sæti innanríkisráðherra.

Tilkynning um stefnuræðu forsætisráðherra.

[16:59]

Horfa

Forseti tilkynnti að stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana færi fram næstkomandi mánudag.

Fundi slitið kl. 16:59.

---------------