Fundargerð 142. þingi, 3. fundi, boðaður 2013-06-11 13:30, stóð 13:30:47 til 22:23:04 gert 12 7:55
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

3. FUNDUR

þriðjudaginn 11. júní,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:31]

Horfa


Jöfnuður í ríkisfjármálum.

[13:31]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Breytingar á stjórnarskrá.

[13:38]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Aðildarviðræður við ESB.

[13:45]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Örorkumat.

[13:53]

Horfa

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Staða aðildarviðræðna við ESB.

[13:58]

Horfa

Spyrjandi var Árni Þór Sigurðsson.


Ráðstafanir í ríkisfjármálum, 1. umr.

Stjfrv., 1. mál (virðisaukaskattur á ferðaþjónustu). --- Þskj. 1.

[14:05]

Horfa

[Fundarhlé. --- 18:59]

[19:30]

Horfa

[20:12]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Meðferð einkamála, 1. umr.

Stjfrv., 2. mál (flýtimeðferð). --- Þskj. 2.

[20:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Stjfrv., 3. mál (framlenging bráðabirgðaákvæða). --- Þskj. 3.

[21:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Stjórn fiskveiða o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 4. mál (krókaaflamarksbátar, strandveiðar og gjaldtökuheimildir). --- Þskj. 4.

[21:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

Fundi slitið kl. 22:23.

---------------