Fundargerð 142. þingi, 7. fundi, boðaður 2013-06-18 13:30, stóð 13:32:04 til 18:11:45 gert 19 8:8
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

7. FUNDUR

þriðjudaginn 18. júní,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:32]

Horfa


Ríkisfjármál.

[13:32]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Varamaður tekur þingsæti.

[13:39]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sigríður Á. Andersen tæki sæti Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, 7. þm. Reykv. s.


Óundirbúinn fyrirspurnatími, frh. umr.


Breytt stefna Framsóknarflokksins í velferðarmálum.

[13:39]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Séreignarsparnaður.

[13:45]

Horfa

Spyrjandi var Kristján L. Möller.


Breyting á lögum um veiðigjöld.

[13:52]

Horfa

Spyrjandi var Árni Þór Sigurðsson.


Dreifiveita og raforka til garðyrkjubænda.

[14:00]

Horfa

Spyrjandi var Ásmundur Friðriksson.


Sérstök umræða.

Áherslur nýrrar ríkisstjórnar í ríkisfjármálum.

[14:07]

Horfa

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Veiðigjöld, frh. 1. umr.

Stjfrv., 15. mál (innheimta veiðigjalda, sérstakt veiðigjald o.fl.). --- Þskj. 15.

[15:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Hagstofa Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 14. mál (upplýsingar um fjárhagsmálefni). --- Þskj. 14.

[17:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

Fundi slitið kl. 18:11.

---------------