Fundargerð 142. þingi, 8. fundi, boðaður 2013-06-19 15:00, stóð 15:02:28 til 15:41:01 gert 20 7:54
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

8. FUNDUR

miðvikudaginn 19. júní,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Vísun skýrslna til nefndar.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um tíu skýrslur Ríkisendurskoðunar.


Kvenréttindadagurinn.

[15:03]

Horfa

Forseti minntist kvenréttindadagsins, 19. júní.


Um fundarstjórn.

Boðun nefndarfundar.

[15:05]

Horfa

Málshefjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Sérstök umræða.

Jafnlaunaátak og kjarasamningar.

[15:07]

Horfa

Málshefjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.

Fundi slitið kl. 15:41.

---------------