Fundargerð 142. þingi, 10. fundi, boðaður 2013-06-21 11:00, stóð 11:01:20 til 18:42:35 gert 24 8:13
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

10. FUNDUR

föstudaginn 21. júní,

kl. 11 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[11:01]

Horfa

Forseti tilkynni að hádegishlé yrði milli kl. eitt og tvö vegna nefndafunda.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[11:01]

Horfa


Breyting á stjórnarskrá og þjóðaratkvæðagreiðslur.

[11:01]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Friðlýsing Þjórsárvera.

[11:08]

Horfa

Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Málefni ferðaþjónustu.

[11:14]

Horfa

Spyrjandi var Valgerður Bjarnadóttir.


Fjárfestingaráætlun fyrri ríkisstjórnar.

[11:22]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Aukið fjármagn í skatteftirlit.

[11:29]

Horfa

Spyrjandi var Karl Garðarsson.


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 3. mál (framlenging bráðabirgðaákvæða). --- Þskj. 3, nál. 23.

[11:35]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.


Stjórn fiskveiða o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 4. mál (krókaaflamarksbátar, strandveiðar og gjaldtökuheimildir). --- Þskj. 4, nál. 21 og 24, brtt. 22.

[11:38]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.


Meðferð einkamála, 2. umr.

Stjfrv., 2. mál (flýtimeðferð). --- Þskj. 2, nál. 27.

[11:49]

Horfa

[12:53]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 12:53]

[14:02]

Útbýting þingskjala:

[14:02]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Beiðni um tvöfaldan ræðutíma.

[15:02]

Horfa

Forseti kynnti bréf frá þingflokksformanni Vinstri hreyfingarinnar -- græns framboðs þar sem óskað var eftir tvöföldum ræðutíma í 5. dagskrármáli.


Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, 2. umr.

Stjfrv., 11. mál (val stjórnarmanna). --- Þskj. 11, nál. 25 og 30.

[15:03]

Horfa

[18:41]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6.--7. mál.

Fundi slitið kl. 18:42.

---------------