Fundargerð 142. þingi, 13. fundi, boðaður 2013-06-25 18:00, stóð 18:02:33 til 19:08:13 gert 26 8:30
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

13. FUNDUR

þriðjudaginn 25. júní,

kl. 6 síðdegis.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[18:02]

Horfa


Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 11. mál (val stjórnarmanna). --- Þskj. 11, nál. 25 og 30.

[18:03]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allsh.- og menntmn.


Stjórn fiskveiða, frh. 3. umr.

Stjfrv., 3. mál (framlenging bráðabirgðaákvæða). --- Þskj. 3, brtt. 36.

[18:12]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 42).


Ráðstafanir í ríkisfjármálum, 3. umr.

Stjfrv., 1. mál (virðisaukaskattur á ferðaþjónustu). --- Þskj. 1.

Enginn tók til máls.

[18:14]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 43).


Meðferð einkamála, 3. umr.

Stjfrv., 2. mál (flýtimeðferð). --- Þskj. 2.

Enginn tók til máls.

[18:16]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 44).


Stjórn fiskveiða o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 4. mál (krókaaflamarksbátar, strandveiðar og gjaldtökuheimildir). --- Þskj. 29, nál. 41.

[18:20]

Horfa

[18:24]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 45).


Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu, fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 8. mál. --- Þskj. 8.

[18:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[19:07]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:08.

---------------