Fundargerð 142. þingi, 14. fundi, boðaður 2013-06-26 15:00, stóð 15:02:22 til 18:26:01 gert 27 7:51
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

14. FUNDUR

miðvikudaginn 26. júní,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Lengd þingfundar.

[15:02]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:02]

Horfa


Störf þingsins.

[15:03]

Horfa

Umræðu lokið.


Almannatryggingar og málefni aldraðra, 1. umr.

Stjfrv., 25. mál. --- Þskj. 40.

[15:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Slysatryggingar almannatrygginga, 1. umr.

Frv. GuðbH o.fl., 6. mál (heildarlög). --- Þskj. 6.

[17:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur, 1. umr.

Frv. GuðbH o.fl., 7. mál (heildarlög). --- Þskj. 7.

[17:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[18:24]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:26.

---------------