Fundargerð 142. þingi, 15. fundi, boðaður 2013-06-27 10:30, stóð 10:31:38 til 15:43:06 gert 28 7:55
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

15. FUNDUR

fimmtudaginn 27. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að hádegishlé yrði milli kl. 12.30 og 13.30 vegna nefndafunda. Auk þess lagði forseti til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Störf þingsins.

[10:32]

Horfa

Umræðu lokið.

[11:05]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[11:07]

Horfa


Sérstök umræða.

Eftirlit bandarískra stjórnvalda með íslenskum borgurum.

[11:07]

Horfa

Málshefjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi, síðari umr.

Stjtill., 9. mál. --- Þskj. 9, nál. 47, 48 og 49, brtt. 37, 38, 50 og 51.

[11:39]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:14]

[13:31]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:34]

Útbýting þingskjala:


Neytendalán, 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 26. mál. --- Þskj. 46.

[15:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

Fundi slitið kl. 15:43.

---------------